Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1961, Blaðsíða 52

Eimreiðin - 01.09.1961, Blaðsíða 52
236 EIMREIÐIN Flestarnir rykktu í vagninn og liéldu áfram. Allt í einu losnaði annar þeirra frá vagnstönginni og skjögraði áfram í leðjunni, laus við aktýgin. Hinn stóð ennþá hjá vagn- inum. „Hæ, hæ, þú þarna! Hvað hefur nú komið fyrir?“ æpti lögtaksmað- urinn. „Stanzaðu! Dorcha, Dorcha!“ kallaði Ondra til hestsins, sem losn- að hafði, og fór að kjassa hann til að snúa aftur. En skejman var hrædd við valn- ið, og sneri sér við og tók að vaða gætilega í áttina að bakkanum og hvarf smám saman úr augsýn. I.ögtaksmaðurinn stóð upj) í vagninum í mikilli geðshræringu. Skelfingin var rist í hvern andlits- drátt. Á sama augabragði hljójí Ondra í hendingskasti á bak hinum hest- inum, og fylgdi á eftir Dorcha. Hann hélt áfram að kalla hárri röddu: „Dorcha, Dorcha, bíddu! Komdu lil baka — Dorcha, Dorcha!“ „Hvað ertu að fara? Stanzaðu! Hvað ertu að gera, nautið þitt? Þú brjálaði heimskingi! Ó, þú lúsugi bóndastrákur! Ég skal taka til þín! “ Eina svarið sem hann fékk, var glaðlegur hlátur utan úr myrkrinu. „O, nautið j)itt, svo að J)ú skilur mig eftir hér! Til jjess að farast! Til ])ess að dýrin geti ril'ið mig í sig! Drengur, gerðu það ekki, ég bið })ig!“ grátbændi lögtaksmaður- inn með skjálfandi röddu. „Vertu ekki hræddur, vertu ekki hræddur, herra lögtaksmaður!" heyrði hann að Ondra kallaði- eru engin villidýr hérna í ie,1‘ ^ Vefðu vel utan um þig, svo að fáir ekki kvef. Ég kem á mo1’#1^ í bítið. Það er hey í vagni1111!^ búðu þér til rúm. Ég tek ekki ilfl fyrir húsnæðið!“ (;1 „Drengur, vertu ekki með P glens!“ bað lögtaksmaðurinn. » gefðu mig ekki! Komdu a tl Dragðu mig burt héðan!" .j,. „Það er dimmt herra, niðanb ^ ur. Ég get ekki séð neitt! Og ie^, urinn minn er hlaupinn í *)l'!.er Hvernig get ég hjálpað j)ér? Me' .. |)að ekki með nokkru móti Lögtaksmaðurinn heyrði lega röddina berast utan úr nb’ inu. Hann varð svo skelf*e hræddur við j>á tilhugsun að ' aleinn úti í miðju, skuggaleg11^^ inu, að hann féll grátandi a ^ „Ondra, komdu aftur! gerðu P gerðu ])að! Ég skal borga þeI 11 ^ lega, borga j)ér, hvað sem j skal! Hjálpaðu mér í burtu *1Ll Ég á börn! Þau bíða eftir 111 ., Það eru jól! Ertu hjartala11 _ Rödd hans brast af örvæn”11^ Iiefð' Hann hleraði, en J)að barst svar. Það var eins og hann ( misst vitið. Hann kallaði 11 .| jxigult náttmyrkrið: Hs, *c a(|U Naut! Uxi! Skepnan þín! K°,rl aftur! Farðu með mig héðan! ^ e ,j, miskunnsamur! Börnin mín* ■! in! Þú bændarakki! Hundl,r þinn!“ Hann hneig niður í vag111 _ vafði loðfeldinum fast að ser’ fór að gráta eins og barn. En niðadimm nóttin s'a’ engu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.