Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1961, Síða 34

Eimreiðin - 01.09.1961, Síða 34
218 EIMREIÐIN Jiann framar, aldrei. Þegar barnið spyrði, liver væri faðir þess, ætlaði hún að segja að faðir þess væri dáinn. Það —var víst eina úrræðið, þótt henni væri illa við að skrökva, og það væri ljótt, þá varð hún að gera það, barnsins vegna. Ekki gat hún sagt barninu að það ætti slík- an föður. Þegar Rakel kom á móts við bæinn, þar sem barninu hennar hafði verið koniið fyrir fór fögn- tiðtir um lrana. Barnið beið henn- ar. Konan Jiekkti Rakel frá fornu fari og tók henni vel. Henni var vel komið að vera nóttina, sagði konan og bauð lienni inn. Barnið hafði stækkað og var hraustlegt í útliti og virtist dafna vel. Það fór um hana einhver unaðsleg kennd, er hún hélt á barninu í fanginu, en svo hrökk hún við. Barnið var meir og meir að líkjast manninum, sem rétt hafði upp fingurna, manninum, sent guð hafði út- skúfað í dag. Barnið mundi alltaf minna liana á hann. Það var ótta- legt. Hún lét barnið í vögguna. Svo tóku tárin að hrynja, stór og þung tár eins og hausthraglandi. Konan vorkenndi henni. „Vertu róleg Rakel mín. Þetta fer allt vel, barnið sver sig í ættina. Er það ekki á morgunn, sem þú átt að mæta?“ „Það var í dag. Hann vill ekki eiga Jrað. Hann sór,“ sagði Rakel og konan hrökk við. „Sór“, sagði liún. „Hann fer ekki til guðs,“ sagði Rakel. „Sór,“ sagði konan hljóðlega eins og þetta væri eitthvað, sem ekki mætti hafa hátt um. „En barnið má ekki vita þaL. lofaðu mér að segja barninu aldie^ hver faðir þess er. Þú skilur, l1'3 Jrað væri hræðilegt fyrir Jrað. j Augu konunnar hvíldu urn s11'1' á Rakel. „Já, ég held ég skilj1 P1 Rakel,“ sagði hún hæglátlega- Konan bar henni mat og ka ^ Um nóttina lofaði konan liem11 hafa barnið hjá sér. Hún stríllg Jrað og kjassaði og gældi vt® En hve hörund þess var mjúk' hvítt, miklu hvítara en er það nýfætt. Svefninn var ekki lalln , Jæssa nótt. Hún vakti og hon 1 barnið og dáðist að Jtví. í úja^ sínu þráði hún að mega hafa 1 ‘ hjá sér, mega sjá Jtað dagle8a n#1' hlynna að Jdví. Konan var henni góð og gætin. „Þér er velkomið að k01 eins oft og Jtú vilt, Rakel, að * barnið“, sagði lnin morg11111 eftir, er Rakel kvaddi. Rakel Jrakkaði með tárin 1 ^ I)n<\ i'tir c\rr\ príitf ílO ^ unum. Það var svo erfitt að við barnið. Það var tekið að l'JAj og svo brosti Jrað svo falleSa g hennar, rétt eins og Jtað visS1 x hún var móðir Jjess. Svo héh 1 föstu taki um fingur hennaf vildi að Jjví er virtist ekki af lien sleppa. Þegar heim kom var Rakel ^ í , og fálát. Fólkið spurði niargs’ Rakel svaraði fáu til. Aðeins 1 ^ freyjan vissi um ósigur Rakel^j. vörum hennar sjálfrar, svo og L .(,,. björg gamla, sem friðlaus vil^1' hvort hún hefði unnið eiðin11, ^ Rakel \ ildi sem minnst um P
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.