Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1963, Qupperneq 17

Eimreiðin - 01.01.1963, Qupperneq 17
EIMREIÐIN 5 er ekki reynsluveruleiki í sögunni. Þær mótsagnir, sem mannleg vitund hefur jafnan og hlýtur alltaf að skynja, eins og áður er bent á, verða hér hrikalega stórbrotnar: Maðurinn, sem Guð hefur skapað í sinni mynd, er í mótsögn við sjálfan sig, því að hann endur- speglar ekki eðlisfar skapara síns. Og hann ber ábyrgð á þessu sjálfur, hann bregzt, fellur frá ákvörðun sinni, er syndari. í þessu sterka ljósi birtist maðurinn í 3. kafla Biblíunnar, í syndafallssög- nnni, sem er eins konar dæmisaga, hliðstæð sögu Jesú um glataða soninn. Hvorug er saga um einstakling eða um sagnfræðilegan atburð, báðar segja við mannkyn, við mig og þig: Þú hefur villzt frá sjálfum þér, látið lokkast til falls, í útlegð frá Guði þínum. Svo mikill ertu, að þú gazt þetta og berð ábyrgðina sjálfur, en hins vegar miklu minni og hilltari en svo, að þú rísir undir því, hvernig þú hefur farið með þig eða getir sjálfur leiðrétt skekkjuna í dæmi h'fs þíns. Sannleikurinn um manninn, eins og guðfræðin sér hann í ljósi þeirrar opinberunar, sem hún miðar við, verður ekki tjáður með óðru móti en fullri áherzlu á tvær andhverfur. Öll Biblían er annars vegar vitnisburður um hinn sanna mann, mynd hans er dregin upp í hverri guðlegri köllun og kvöð, hún birtist í þeim geislum himneskra hugsjóna um mannlegt líf, sem koma fram í kröfunum um kærleik, hreinleik, fórnfýsi, jöfnuð, bræðralag. Og hins vegar er Biblían öll saga um hinn ósanna mann, sem afneitar hugsjón sinni, bregzt þeirri köllun að elska Guð sinn af öllu hjarta, óuga og rnætti og náungann eins og sjálfan sig. Þessi sannleikur blasir við skýrast og endanlega ótvírætt í sögu og umhverfi Jesú frá Nazaret. Þar mætast hinn sanni maður og hinn ósanni, myndin hrein og myndin vanskijpuð, hinn „gamli maður“ og hinn „nýi maður“, Adam og Kristur. Þeim er stefnt saman á krossgötum allrar sögu. Og þeim er beint að augum hvers og eins, sem nemur boðskap fagnaðarerindisins og við hann sagt: Þarna sérðu sjálfan þig, mynd þína rétta, sem er ekki þín í reynd, mynd þína ranga, sem Jréi hefur gert að þinni. Afneita Jdií afmyndun þinni og játast þinni sönnu mynd. Að játast lienni er að gangast undir umskapandi vald þess frelsara, sem leysir manninn frá sjálf- um sér til þess að koma honum til sjálfs sín. Því að þú eygir ekki aðeins þína réttu, mannlegu mynd í hugarfari Jesú frá Nazaret. Hann er ímynd hins ósýnilega Guðs þíns, sem elskar ekki aðeins hugsjón sína í þér, heldur sjálfan þig eins og þú ert,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.