Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1963, Blaðsíða 20

Eimreiðin - 01.01.1963, Blaðsíða 20
8 EIMREIÐIN hann. Samkvæmt góðri og gildri skilgreiningu (Lúthers) er Guð sá eða það, sem menn byggja á von sína, traust sitt og bjartsýni. E£ bjartsýni og von byggist á eðli og getu mannsins, þá er maðurinn guðinn. I>að er trú fyrir sig, þar með ekki kristindómur. Þetta er engu rniður bersýnilegt, þótt bjartsýni ofanverðrar síð- ustu aldar og öndverðrar þessarar byggðist einmitt á trúnni á manninn. Það er alkunna, að Jrá ríkti mikil bjartsýni. Ekki sér- staklega innan kirkjunnar eða guðfræðinnar. Það var almennt. Séra Friðrik Bergmann sagði í fyrirlestri í Reykjavík vorið 1911: „Tímarnir, sem vér lifum á, eru dýrlegir tímar, dýrlegustu tím- arnir að líkindum, senr nokkru sinni hafa yfir mannkynið runnið“ (Viðreisnarvon kirkjunnar bls. 37). Þessi ánægja yfir samtíðinni var áreiðanlega engin uppgerð og hefur ekki þótt óeðlileg yfirleitt. Allt um það var þess skammt að bíða, að upp kæmi það, sem duld- ist undir yfirborði Jressara dýrðartíma — árið 1911 var fullur skrið- ur á forustu menningarinnar út í foræði heimsstyrjaldar. Sízt er ástæða til að draga úr því, að aldamótaskeiðið hafi verið merkilegt tímabil og ágætt um rnarga hluti. Þar fyrir er Jrað næsta óraunsætt að telja, að þá hafi menn séð allt betur en endranær. Alltjent mættu kristnir menn muna Jrað, að á því skeiði hafði gTunnsæ, mikillát og gleið efnishyggja meiri byr í seglurn en nokkru sinni áður eða síðan í menningarsögunni (sbr. t. d. Haeckel og Brandes). Engir voru „bjartsýnni" en postular þeirra trúar- bragða. Þeir höfðu forsöng í kór trúarinnar á hinn almáttka mann, sem í krafti þekkingar sinnar, uppgötvana og eðliskosta stefndi beint upp á tind jarðneskrar fullkomnunar. Það þurfti ekki að örva þann söng með neinni sérstakri útgáfu af kristindómi, þótt hin svonefnda frjálslynda guðfræði, sem ruddi sér mjög til rúms um þetta leyti, léti nokkuð til sín taka í þeirri grein. Harry Emerson Fosdick, kunnur amerískur prestur, mjög frjáls- lyndur guðfræðingur, nýlega látinn, ræðir Jretta nokkuð rækilega í sjálfsævisögu sinni („The Living of these days“, New York 1956, bls. 237). Hann segir, að kynslóð hans og skoðanabræður í guð- fræði hafi ómótmælanlega dregið dánr af almennri bjartsýni sam- tímans. „Sú bjartsýni var ekki sköpun frjálslyndra guðfræðinga, heldur var það aldarandinn, hugarafstaða vísindamanna, heim- spekinga og skálda, senr litaði kristna hugsun, eins og ríkjandi Irugblær litar alltaf frá sér á trúarviðhorf hvers tínra. Það var enginn kristinn, frjálslyndur guðfræðingur, heldur Herbert Spenc-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.