Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1963, Side 102

Eimreiðin - 01.01.1963, Side 102
90 EIMREIÐIN staöreyndir og listræn stílbrögð, svo að athyglin vakni og frásögnin verði skemmtilestur, en ekki fræðilegt stagl. Kristjárn Eldjárn er orðhagur vel og beitir nýyrðum af smekkvísi, hann not- ar stundum bundið mál til skýringar. Sem dærni jtessi vísa um einstaka hluti gamla íslenzka vefstaðarins: Rifur, hleinar, skilfjöl, sköft, skeið, meiðmar, liræll, jtollar tveir, spjálk, steinar og hælar, höft, haldvindur — og svo ei meir. Hann lætur líka fylgja jtjóðsögur í þáttunum, eins og t. d. urn Aljapott- inn. — Hinn fagra þrífótspott frá Litlagerði í Dýrafirði — er sagan segir, að álfabarn hafi misst úr höndum þar á hlaðinu á gamlárskvöld fyrir tæpri öld síðan. Atti lækningamáttur að fylgja gripnum.svarf úr fæti hans var lagt við fingur- og brjóstamein. Að vísu er síðan rakin forsaga pottsins til Norðurlanda og Þýzkalands, og er hann einn ágætasti gripur sinnar teg- undar. Frásagnarlist höfundar kenmr greinilega frant, t. d. er ltann ræðir unt listræna muni: Belti Þórgunnu, Anna og María Guðs móðir, snilldar- lega gerða tréskurðarmynd úr kirkj- unni á Holti í Onundarfirði, gullsaum- inn frá Hólunt í Hjaltadal, silfurnæl- una frá Tröllaskógi, Kantarakápu Jóns Arasonar, Grundarkaleikinn og stól Þórunnar húsfreyju þar etc. Oft furðu- legt, hvað honum tekst að tilfæra mik- inn Iróðleik og skarplegar athuga- semdir á einni síðu. Vitanlega verður niðurstaðan oft sú, að gripirnir eru ættfærðir til Þýzkalands, Frakklands eða einhvers Norðurlandanna. Ber það vott um stórhug og listmenntun for- feðranna, er þótti „aðeins hið bezta nógu gott“, spöruðu ekki fé, ef svo bar við. Smeltur kross með bergkristalls- skreytingu frá Tungufellskirkju er ætt- færður til Limogos í Frakklandi, en stíllinn til Miklagarðs, altariskross jtessi er 52 cm hár, og hefur gengið á ýmsu um varðveizlu hans; hafði ver- ið sundrað búnaðinum til að festa ltann á spjald yfir altarinu, og voru síðar settir saman hlutarnir af Matt- híasi þjóðminjaverði (1915). Þá er það „Vatnsdýrið frá Holta- stöðum", sem ýmist er talið vera haug- fé úr Strjúgshaugi í Laugadal, eða Gautshaugi í Laxárdal, enn annað jafngott úr Vatnsfjarðarkirkju er nú í Þjóðsafni Danmerkur. Réttilega tel- ur Kristján gripinn handlaugargrip frá kaþólskum sið aquamanile. Grip- ur þessi er frábært listsmíði. Eindreg- ið tel ég, að stílinn megi rekja til Etrúska, en Rómverjar tileinkuðu sér hann síðar. Þáttur nr. 65 „Beinspjöldin í Skarði", er hinn oddhagi Brynjólfur Jónsson bóndi skar í hvalbein á sautj- ándu öld, og endurheimt voru frá Kaupmannahöfn 1930, er ömurlegt dænti þess, hvað okkur íslendingutn hefur áður verið ósárt um kjörgrip1 vora. Einnig hrakningar Valþjófsstaða- liurðarinnar miklu. Jafnvel í einka- húsum í Þýzkalandi og Englandi rekst maður á virðulega lorngripi íslenzka- — Að eigi sé minnzt á íslenzku deild- ina í danska safninu! Höfundur bendir réttilega á, að fatt er steinmynda og annarra slíkra verka hér á landi, og tilfærir dæmi um slíkt- „Úlfhildarsteinn1', „Mater dolorosa" og „Steinþró Páls biskups" eru Jtó áþreif- anleg dæmi unt, að ekki skorti mein1' er kunnu að halda á meitli. Telja nta hitt nærtækara, að Jtjóðir, sem byggja einvörðungu úr timbri, vinna ekki neitt teljandi myndir í stein. Freka' málma, bein eða þá leir. Nokkrir kaflar fjalla um húsbúnað, klæðnað, veiðiáhöld, og lyklahring'r
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.