Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1963, Blaðsíða 79

Eimreiðin - 01.01.1963, Blaðsíða 79
EIMREIÐIN 67 Og nú brosir hann til hennar. ~ í';illegur tangó, sem þeir spila! Skyndilega sér hún andlit hans Jreytast, verða órólegt, gamalt, kúg- að. Hönd hans, sem liggur á borð- lnu, titrar einnig og grípur eftir emhverju til þess að fikta við. Sam- lmns heilsar hann einhverjum, sem er iyrir aftan hana, fálætislega. Hún heyrir hann bölva í hljóði. ~~ Hverjum varstu að heilsa? ~~ snúðu þér ekki við, ekki strax. ~~ Nei, hver var það? ~~ Uss, — ef þú endilega vilt vita Pað, þá var það gömul vinkona onunnar minnar — raunar bezta ' lnh°na hennar. , ~~ Vinkona? hugsar hún. Vin- °na hennar... Hún sér fyrir sér eitthvað grátt litlaust. Eitthvað, sem hefur ^erið — 0g mun pa]cia áfram ag I eFd lll ~~ einhvers staðar. Eitthvað ^ofnfálegt með hárhnút í hnakkan- á ílatbotna, lághæluðum skóm. i(Ut al þessum nafnlausu viðundr- e'kL-'' Sem shiiur ehh1 karlmenn og ___ 1 er gaman fyrir þá að búa með sa Sem maður aumkar, en finnst mt í aðra röndina, að þeim sé atulegt. Eitthvað, sem er utan- veltu. ^Hdnn hefur varla minnzt á ma,lu’ aðeins getið um misklíð SJörólíkt eðlisfar, látið í það mS í hann hafi !JíáðsL mPg f'dl hfenni hefur fundizt þetta rét ^ riútlaralegt af honum og *i f aiia sta®h Amalía hefur ver- 15 leiðinleg. — Æ, sittu kyrr, viltu vera svo góð. — Kyrr? Ég hef ekki í eitt ein- asta skipti ... — Þú patar út í loftið með sígar- ettunni. Ó, fyrirgefðu. Ég er tauga- óstyrkur. — Pata ég? Ég skil ekki við hvað þú átt. Hvar situr hún? Kom hún inn rétt núna? — Já, í þessari andránni. Ó, sittu kyrr, þetta pat . .. — Hvaða rugl er þetta? seg- ir hún örlítið gröm. Hann fer með hana eins og illa vaninn krakka, eins og hún hefði enga menningu. En hún er ekki þannig. Hún er róleg og stillt. A hún máske ekki að hafa leyfi til að hreyfa legg eða lið, hvenær sem einhver gömul vinkona Amal- íu stingur upp kollinum? Nei, hún ætlar ekki að taka mark á svona viðkvæmni og hégómaskap. En þegar hún sneri sér við, leit hún beint framan í konuandlit með uppdregnar brúnir og dauft bros á vör, sem sat þarna og horfði á armlegg hennar — á armbandið. Ungleg kona, svipmikil og fríð, mjög fríð. Voru það svona vinkon- ur, sem Amalía átti? — Þá var Amalía ef til vill líka .. . ? Segðu mér, hvern þú umgengst, og ég skal segja þér, hvernig þú ert. — Að þú skyldir ekki geta beðið með að líta við. — Góði, ég er þó ekki skyldug til að vita .. . Og nú er þetta óafmáanlega greypt inn í heila hennar, allt í einni bendu, uppdregnar auga-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.