Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1963, Blaðsíða 44

Eimreiðin - 01.01.1963, Blaðsíða 44
32 EIMREIÐIN systur, Hrolleifsborg og Hljóða- búnga, rísa þar í tígulegri tign — liyllast og heljast úr fannaflákum og bera við himin þá bjart er veður. Fjallafingur og heljarhöfuð, ef gægjast gögur og einbúaleg upp úr svalköldu hrímhafi jökulauðnanna, nefna grænlenzkir „Nunatak". Könnuðir hafa síðan látið slík nöfn á landabréf, þar sem berggnýpur ber upp úr fannafeiknum, en jökl- ar allt um kring og örnefni ógefin að öðru leyti. Hljóðabunga er fagurt nafn og næsta skáldlegt. Orðið hljóð hefur í mæli manna tvennskonar merk- ingu: Það merkir þögn eða kyrrð, og það merkir óp, háreysti og liávaða, eða með öðrum orðum: óhljóð og steinshljóð, — Jtað er allt frá djöflagangi til dauðaþagn- ar. Menn biðja og beiðast hljóðs, [jegar Jteir mæla mál sitt, ef ókyrrð, ys eða Jays, er annars vegar. Nafnið Hljóðabunga gæti Javí eins Jtýtt „Þagnarbunga“, orsakað vegna ör- æfajtagnarinnar Jtarna uppi í há- dyngju jökulhávaðans. Reyðarbunga og Jökulbunga, ltafa um aldir hulið sig og sofið í Hljóðabungunni, dúðaðar klaka- kufli og mjallarvoðum, en hafa á síðustu áratugum verið að vakna, líta til lofts og verrna sitt breiða bak undir blessaðri sólinni. — En Hrolleifsborg situr sér. Hún heíur ætíð háleit verið, og heldur svart- brýn, og boðið öllu byrginn: veðr- um og vosi, geifu og gusti. Hún á sitt heiti ein saman, og fer hér á eftir sú frásaga, hvernig ]>að ör- nefni er aðfengið: III. Einu sinni bjó ríkur maður á Hornströndum norður. Harðdræg- ur Jrótti hann og fégjarn. Hann liét Hrolleifur, og hafði srníði mikla af rekaviði. Hann smíðaði af viðinum marga væna gripi og girnilega, svo sem sái, stampa, aska, ausur, dalla og dryllur. ílát Jressi og annboð seldi hann víðsvegar um Vestfjörðu og annars staðar og auðgaðist stórum. Jarðir átti hann og rekaítök nokkur norður Jtar. Hvorki vildi Hrolleifur kvænast, ellegar á Krist trúa, eins og kennt var. Sögðu menn Jtað Jtess vegna, að hann vissi Jjað ekki vænlegt til fjárauka. Sjóvettlinga átti hann fjóra, fulla með peninga. Þá er Hrolleifur var hniginn á efra aldur, tók hann áhyggjur mikl- ar, einkum vegna auðs síns, hvern- ig honum skyldi ráðstafað, því erf- ingja átti hann enga, og Jtar næst vegna sáluhjálpar sinnar, því hann óttaðist, að ekki yrði opnuð fyrir sér in efri hliðin, með því hann hafði lítið hirt um geistlegar venj- ur, en hafði hinsvegar talið allt Jjað hindurvitni og ósiði, er ekki yrði í askana látið sem málamatur. En nú höfðu orðið í honum ein- hver sinnaskipti. Asótti hann ugg- ur og ógleði. Dreymdi hann og illa drauma. Var Jtað Ósóminn sjálfur sem að honum sótti og Joá ekki sent frýnilegastur í framan. Bauðst til að próventa hann og preláta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.