Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1963, Síða 68

Eimreiðin - 01.01.1963, Síða 68
56 EIMREIÐIN til meðferðar. Því einu skal bætt við, að við verðum að líta á pen- inga raunsæjum augum, við verð- um að virða þá réttilega, en meg- um hvorki veita þeirn lotningu né snúa okkur undan, forðast að tala um peninga, af því að þeir séu „af hinu illa“. Við vildum kannski mörg óska þess, að börnin kæm- ust sem seinast í kynni við pen- inga, en það þýðir ekkert að berja höfðinu við stein. Við verðum að horfast í augu við þann vanda, sem hér er við að glíma, og sá er til- gangur þessara orða að reyna að vekja menn til meðvitundar um Jrað, því að um þetta er of hljótt. íhugið þessi mál, verið ófeimin að ræða þau við aðra, þetta eru ekki einkavandamál neins, — eða öllu heldur: Þetta eru vandamál hvers eins og allra. Kannski hefur ein- hver fundið úrræði, sem getur orð- ið öðrum að liði, kannski getur einhver greint frá víti til varnaðar. Það er ekki til nein einlöld lausn fyrir alla, en orðin eru til alls fyrst. Seðlabanki íslands hefur gert myndarlegt átak til þess að koma þessum málum á dagskrá meðal þjóðarinnar. Er hér átt við Spari- fjársöfnun skólabarna, sem tók til starfa haustið 1954 á vegum Lands- bankans og liefur starfað síðan — á vegum Seðlabankans eftir að hann varð sérstofnun. Hér var að vel athuguðu máli farið inn á sömu braut og gert hafa margar aðrar helztu menningar- þjóðir, m. a. á Norðurlöndum. Þar er slík starfsemi margra áratuga göniul og stendur því orðið á traustum grunni, enda fjölþætt og áhrifamikil. Aðalforgöngumaður og driffjöður Sparifjársöfnunar skólabarna var Snorri Sigfússon, fyrrum skólastjóri og námsstjóri. Hann gekk að þessu starfi af sín- um alkunna dugnaði og áhuga og hefur ekki með öllu sagt skilið við það enn, þótt kominn sé hátt á áttræðisaldur. Ekki er því að neita, að margt hefur gengið í móti þeim hugsjóna- mönnum, sem hrundtt þessu verki af stað fyrir 8 árum. Þróun pen- ingamála hefur orðið þessari starf- semi mjög óhagstæð, þótt nokkuð vegi þar á móti, að Seðlabankinn hefur gefið börnunum kost á að vísitölutryggja hluta af sparifé sínu. En þrátt fyrir hina óheillavænlegu þróun hafa skólabörn lagt inn í sparisjóðsbækur á þessu tímabili nokkrar milljónir króna, sem ella kynnu að hal'a orðið að engu, auk stofnfjár þess, sem bankinn hefur gelið á hverju hausti og mun nú nema rúmlega hálfri milljón króna samtals. Þótt hlutur hvers um sig sé ekki ýkja stór og hver einstök króna hafi því miður smækkað oft- ar en einu sinni, mun sumum þess- ara sparifjáreigenda áreiðanlega koma vel að fá sitt á útborgunar- degi. Annars má ekki einblína á upphæð þessara peninga eða hversu trygg eign þeir eru. Peninga barn- anna ber fyrst og fremst að skoða sem kennslutæki, og um þá varðar mestu, hversu þeir duga í þeim til- gangi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.