Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1963, Qupperneq 99

Eimreiðin - 01.01.1963, Qupperneq 99
EIMREIÐIN 87 ir vikulega héðan til meginland- anna í austri og vestri skyldi þurfa til þess, og hve langt inn að mið- depli heimshringiðunnar skyldum við þurfa að sogast til þess að hætt verði þessu margtuggna kjaftæði um „einangrun" og „fásinni"? Við vitum ósköp vel, að jafnvel afdala- búar og útkjálkafólk hér á landi hefur alltaf staðið í nánari tengsl- um við heimsmenninguna, en al- þýða manna úti í hinum stóra heimi“. Kannski týnast þessi öfug- ntæli ekki úr málinu fyrr en þau eru orðin sannmæli fyrir aukna velmegun, bættar samgöngur, sum- ttrleyfisferðir til flatmögunar á er- lendum baðsröndum, ísskápa á hverju heimili norður á Hólsfjöll- um og sjónvarpstæki í hverri trillu uti fyrir Suðurnesjum ... En hvað um það, þetta lofsverða framtak þeirra „Grímu-manna“ sýnir að það er mikið að gerast í leiklistar- h'finu úti í hinum stóra heimi; ])ó er kannski enn mikilvægara, að sér- hver sem sækir slíkar sýningar að staðaldri, fær átómatiskt á sig stimpil sem intellektúell í kaup- bæti á aðgöngumiðann. Þó er eins °g þeim Grímu-mönnum hafi sézt yfir þá staðreynd, að snilli ein- staklingsins verður varlega metin e*tir fjölda þeirra, sem mæla á s°mu tungu og hann. Að jafnvel '*®> þrátt fyrir „fámenni" okkar, »einangrun“ og „fásinni" höfum eignazt svo snjallan leikritahöfund, að hann virðist hvergi fá inni með verk sín. Það eitt er þó að sjálf- sögðu ekki nóg til að skera úr um það, að hann sé svo snjall að hann verðskuldi að tilraunaleikhús taki \ærk hans upp á arma sína, þegar önnur leikhús þrýtur áræði til, og ekki bætir það heldur fyrir honum ltvað það snertir, að því mun aldrei hafa verið fram haldið í alvöru að hann væri Klepptækur — þaðan af síður, að hann hafi setið í fangelsi, eða komizt í kast við lögin, nema hvað hann mun einhverntíma hafa lent í lítilsháttar útistöðum við sýslumanninn í Hafnarfirði fyrir klaufalegt framtal. Að vísu hefur hann samið fræg skáldverk og hlot- ið nóbelsverðlaun fyrir, en þó að það virðist duga til þess að hvorki þeir í Þjóðleikhúsinu né Iðnó telji ómaksins vert að flytja síðasta leik- rit hans, nægir það kannski ekki til að intellektuellt tilraunaleikhús láti það til sín taka. Kannski að leikfélög á Sauðárkróki eða Húsa- vík grípi þarna tækifærið að öðrum frágengnum og tryggi sér ævarandi sess í alþjóðlegri leiklistarsögu, með því að frumflytja leikritið „Prjónastofan Sólin“ eftir nóbels- verðlaunaskáldið, Halldór Kiljan Laxness? Það hefur yfirleitt þótt sjálfsögð kurteisi af nóbelsverðlaunahöfund- um, að þeir færu heim lil sín, eftir að haí'a þegið gjaldið úr höndum Svíakonungs, og semdu frómar hug- Sviðsmynd úr Pétri Gaut; atriði i Marokkó. í rniðið er Gunnar Eyjólfsson sem Pétur Ga utur; aðrir, talið frá vinstri: Ævar K. Kvaran, Rúrik Haraldsson, Jóhann Pálsson og Baldvin Halldórsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.