Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1963, Blaðsíða 19

Eimreiðin - 01.01.1963, Blaðsíða 19
EIMREIÐIN 7 lífið er hans gjöf, þú „þiggur af Drottni sérhvert mál, fæðu þína og fóstrið allt". Trúin, traustið, er óhugsandi án þakklætis og vonar. Því að hver líðandi stund, jafnt í meðlæti sem mótlæti, ber því vitni, að Guð hjálpar og bregzt ekki, og hver ókomin stund ber eitt í skauti, sem er þekkt og víst, þótt allt annað sé tvísýnt, og Jrað er, að Guði er óhætt að treysta. Þetta er bjartsýni kristinnar trúar. En það má tjá Jretta traust, Jressa tiltrú til Guðs, jafnt á nei- kvæðan hátt sem jákvæðan. Um leið og ég segi, eins og ég lilýt að segja, ef ég trúi á Guð á annað borð, að ég eigi allt til Guðs að sækja, þiggi allt af honum, byggi allt á honum, segi ég og hitt, að ég taki ekkert hjá sjálfum mér, byggi í engu á eigin dug, gæðum né gæfu. Menn hnjóta stundum um sterk orð kristinna trúmanna onr þetta án þess að hugsa út í, að þau eru ekki bölmóður og ekki dómur um manninn út af fyrir sig, heldur óbein árétting, með þyngstu áherzlu, jákvæðrar, bjartrar játningar. „Allt er tapað, ef tapa ég þér, tryggðavinurinn blíði“, segir Bólu-Hjálmar. Og Matt- hías: „Ó, Guð, mín stoð og styrkur, ég stari beint í myrkur, ef mér ei lýsir ljósið Jjitt.“ Það mætti telja þann bölsýnismann, sem svo kemst að orði í Þæn sinni. En hvað er hann að segja? Hann er ekki að vitna um tnyrkur, heldur Ijós, svo bjart, að á móti því eða án Jress verður abt í myrkri. Það mundi sanngjarnt og horfa til betri skilnings að íhuga ýmis ommæli t. d. Páls postula, Marteins Lúthers og annarra fleiri frá þessu sjónarmiði. IV. Sú skoðun, að bjartsýni kristindómsins standi eða falli með því, hvað hann kenni um manninn út af fyrir sig, um eðlisgæði hans, Oin þá möguleika, sem hann búi yfir í sjálfum sér, um hæfni hans dl sjálfshjálpar, getur ekki staðizt nánari athugun. Maðurinn „út af fyrir sig“ er ekki til í kristnum fræðum. Öðru máli gegnir um lífsskoðanir, sem þekkja ekki eða viðurkenna ekki þann Guð, sem Nýja testamentið boðar. Allir hafa einhvern guð eða uppbót fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.