Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1963, Qupperneq 41

Eimreiðin - 01.01.1963, Qupperneq 41
EIMREIÐIN 29 — Það þykir mér undarlegt, sagði Hjörtur og hækkaði róminn. — Ég fór fram til þess að hasta á hundkvikindin og villtist þá inn í annað herbergi og sá þar stúlku — — Þetta er draumarugl og þvætt- ingur, greip gamla konan lram í. Maðurinn hefur ekki getað 'illzt inn í neitt annað herbergi, af þeirri einföldu ástæðu, að þetta er eina íbúðarherbergið á neðri haeð hússins. — Það er eitthvað bogið við þetta, sagði Hjörtur espur. Eg er vanur að mega treysta mínum eigin skilningarvitum. — Þau hafa samt brugðizt ónota- iega í þetta skiptið, sagði gamla konan með megnustu fyrirlitningu. l-ii manninum er svo sem guð 'el komið að skyggnast um eftir herberginu, ef hann trúir mér ekki. ~ Ég sá stúlkuna og talaði við itana, þó að hún svo aldrei finnist 1 þessu húsi. Það er eins víst og satt og ég heiti Hjörtur Ketilsson. Gamla konan hrökk við og ná- fölnaði. — Heyrðist mér rétt, að maður- •nn héti Hjörtur Ketilsson? spurði hún og var erfitt um mál. — Það er nafn mitt, og leyndi ég því ekki, jjegar ég baðst gistingar, sagði Hjörtur. Hún jjagði góða stund. Brjóst hennar gekk upp og niður, og var sem hún berðist við ofurmagn til- finninganna. Að lokum sagði hún með þungri áherzlu: ~ Mig furðar ekki á Jtví, Hjörtur Éetilsson, Jaótt Jrér yrði ekki hvíld- in vær í [iessu rúmi. En hvað eru eríiðir draumar einnar nætur móti áralangri kval- arkrörn? Hún færði sig nær honum og benti á rúmið. — Hérna í þessu rúmi lá hún Rósa, einkadóttir mín, og tærðist upp fyrir augunum á mér, svipt ljósi skynseminnar. Ég vissi, að Jjað var af manna völdum. Það var Jmngbærast. Ég heyrði hana stöðugt kalla sama nafnið, nafn óþokkans, sem dró hana á tálar. Gamla konan varð myrk á svip- inn og augnaráðið nístandi kalt. Hún færði sig enn nær Hirti. — Það eru nú nákvæmlega tíu ár síðan Rósa mín andaðist, og ennþá heyri ég skerandi ópin í henni á löngum andvökunóttum. Hjörtur lokaði augunum og brá upp hendinni, eins og til þess að verjast höggi. Gamla konan færði sig fjær aft- ur. — Ég hef ekki óskað eftir, að Jressi maður yrði á vegi mínum, sagði hún. Það er drottins að end- urgjalda með réttlæti, og hann læt- ur ekki að sér hæða. Hún sneri sér hægt við og gekk út úr stofunni, en Hjörtur stóð eftir, höggdofa. Voru allir brjál- aðir hér, eða var hann sjálfur að missa vitið? Hann vissi það ekki. Hans eina skýra hugsun var að reyna að komast í burtu sem fljót- ast. Hann heyrði eitthvert undar- legt [jrusk og hvíslingar einhvers staðar í húsinu. Það var ekki að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.