Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1963, Blaðsíða 66

Eimreiðin - 01.01.1963, Blaðsíða 66
54 EIMREIÐIN þeirra vaidi stendur, hvort eða hve ríkulega börn þeirra venjast á að neyta sætinda, en aðrir óviðkom- andi séu ekki að sletta sér þar fram í og kannski rífa niður, það sem foreldrarnir reyna með ærnu erfiði að byggja upp. Nógir eru erfiðleik- arnir samt. Þessi breytni manna, oft einmitt hinna beztu heimilisvina, stafar auðvitað ekki af illvilja, heldur einskæru hugsunarleysi. En það er kominn tími til að róta upp i þessu hugsunarleysi — og að því getið þið öll stuðlað, ef þið viljið. Næst þegar heimilisvinur gefur barni yðar 10 eða 25 krónur, til þess að kaupa „gott“, og yður lang- ar e. t. v. mest til að vísa honum á dyr, þá sitjið þér auðvitað á yður og minnið barnið á að jrakka kurt- eislega fyrir sig. En jrér getið neytt fyrsta tækiíæris til að segja mein- ingu yðar án áheyrnar barnsins. Kannski getið Jjér líka komið í veg fyrir slíkt atvik, með jrví að láta jætta efni berast í tal, áður en vin- urinn hefur tekið upp veskið sitt. Gerum ráð fyrir, að heppilega takist til um að fá barninu eigið fé, jrað sé hælilega rnikið og álíka og félagar þess fá — þá er samt engan veginn allur vandi leystur. Barnið fer ,,óskynsamlega“ með peningana sína, týnir þeim eða sóar í ráðleysi. Á þetta verður að líta sem óhjákvæmilegan uppeldis- kostnað. Barnið verður að reyna sig sjálft og læra af mistökum sín- um — þau verða ekki svo dýr, ef byrjað er snemma og aðeins með litlum upphæðum. En auðvitað er hægt að leiðbeina því, enda sjálfsagt. Til er Jrað, að barnið sé, eftir að }>að er orðið nægilega skrifandi, skyldað til að gera grein fyrir, hvernig )>að hefur varið fé sínu. Þetta getur áreiðanlega verið gott, ef J>að er tekið sem æfing, en mjög varasamt til frambúðar, nema barnið hafi bókhaldið aðeins fyrir sjálft sig og Jrurfi ekki að gera öðrurn grein fyrir því. Snemma þarf barninu að vera ljóst, að ]>að getur ekki fengið allt fyrir peninga sína, það verður að velja og hafna. Þá má vekja athygli þess á, að sumir hlutir, t. d. sæt- indi, veita skammvinna ánægju, en aðrir geta glatt mörgum sinnum og um langan tíma, t. d. teiknilitir, svo að ekki sé minnzt á dýra hluti, eins og reiðhjól. Einnig Jrarf Jrað að skilja snemma, að ekki er hægt að hlaupa til, hvenær sem mann langar, og kaupa hlutinn. Fyrst verður að al'la peninga til kaup- anna — [>að verður að spara. En sparnaður má ekki reyna um of á Jjolinmæði barnsins, tíminn og upphæðin, sem lögð er til hliðar hverju sinni, Jrarf að vera í ein- hverju samræmi við aldur barnsins og það, sem kaupa skal. Barninu J>arf að vera ljóst sambandið milli söfnunarinnar og jjeirrar ánægju, sem loks er hægt að veita sér, þegar nóg hefur verið sparað, svo að hægt er að kaupa sælgætið, leikfangið eða hvað sem það nú var, sem safnað var fyrir. En ef takmarkið er of stórt, of fjarlægt, þá skilur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.