Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1963, Blaðsíða 106

Eimreiðin - 01.01.1963, Blaðsíða 106
94 EIMREIÐIN gang með bókinni, drepur á margt sem er afar fróðlegt og mikilvægt til skiln- ings þessarar efnismiklu bókar, nú eft- ir nærfellt 90 ár. Auk þess er þar ágrip af bók, sem Watts skrifaði um fyrri ferð sína til Islands (1874). Þar er m. a. greinagóð lýsing á Kötlu og Mýrdalsjökli; segir sömuleiðis frá könnunarferð á Vatnajiikul, er þeir félagar komu að Pálsfjalli í fyrsta sinn. Sú bók gaf þegar raunhæfa mynd af forystuhæfileikum Watts, og varð þeim félögum mjög lærdómsrík, bæði um ferðabúnað og annað fyrir hina síðustu ferð hans hér á landi. En Watts kom hingað fyrst 1871, þá vart tvítug- ur, en deyr 1877 aðeins 26 ára gamall (æviatriði annars rakin í formála). Það er skemmst frá að segja, að W. L. Watts er sannur fjallamaður, enda meðlimur Alpaklúbbsins í London. Hann er ekki að státa af reynslu sinni eða lærdómi, en flestar ályktanir hans eru mjög skarplegar, og lrásögnin sér- lcga lifandi, viss ævintýraljómi yfir öllum náttúrulýsingum. Virðist þessi ungi Englendingur hafa heillast af landinu, og gert sér ljósa mynd af ástandinu hér í lok nítjándu aldar. Þá jaðraði við hallæri víða, Oskjugos- inu mikla vart lokið, eldar á Mývatns- öræfunt og snjóar alli til byggða á norðurlandi. Lýsingar hans á þeim veðraham, ösku og vikurfalli, eru fróð- legar, nú á góðæristímum. Litlu munaði að þeir félagar lentu við Grímsvötn, bæði 1874 og 1875. Teiknar Jón Eyþórsson leið þeirra, sennilega rétta, skammt frá sigdæld- inni miklu. Hins vegar tel ég að lýs- ing Watts af Þórðarhyrnu (Vatna-Jök- ul-Housi) sé rétt, Jrví ennþá sér á tvo bergdranga suðaustan við hyrnuna. Þarna hafa orðið eldsumbrot, gígskál- in sést ennþá, þótt mjög hafi hún fyllzt af ís. (Hannes á Núpstað telur að þar hafi gosið síðast 1903, var hann sjónarvottur.) Það er fróðlegt fyrir okkur 20. aldar jöklafara að lesa um erfiðleika þeirra félaga, sem þrömmuðu með sleða sína eða báru farangurinn, klæddir í léleg skjólföt, með skinnsokkka á fótum (þeir reyndust vel), sofandi fimm sam- an í einum allsherjar hvílupoka eða í gjótum. Einna hæst rís frásögnin er þeir komast í tæri við Öskju, sundurtættar gjár (þar sem nú er Öskjuvatn) spú- andi ólyfjan og gufustrókum. Virðist Jjá hafa munað mjóu um afdrif hinna djörfu manna. Lýsingar Watts af lifnaðarháttum bænda og gestrisni er einnig frábær og nærfærnisleg. Þýðing Jóns Eyþórssonar á bókinni, skýringar á lesmáli, og svo inngangur l)er Jjess vott að hann fjallar Jrar um sín hugðarmál, sem hann gjörþekkir, á köflum verður endursögnin jalnvel enn litríkari og sannari. llregður jafn- vel fyrir nýyrðum. Allir náttúruskoðendur og ferða- langar ættu að eignast þessa skemmti- legu bók. Ungir sem gamlir munu lesa liana aftur og aftur, bæði til fróðleiks og yndis. Taka vil ég undir þá uppástungu Jóns Eyjrórssonar að liinn rismikli tindur við Öskju, er Watts kleif með erviðleikum, verði nefndur Wattar- fell (eða gnýpa) til minningar um þennan ofurdjarfa fjallamann. Watts hefur heitið Pálsfjall á Vatnajökli eftir Páli jökul; væru Jressi tvö sérstæðu fjöll Jreim félögum verðugir bauta- steinar um allan aldur. Guðmundur Einarsson frá Miðdal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.