Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1963, Blaðsíða 30

Eimreiðin - 01.01.1963, Blaðsíða 30
18 EIMREIÐIN ur, veraldlegur sem kirkjulegur, varðveittist mann fram af manni í munnlegri geymd, sem og annars staðar í álfunni. Gregorski kirkju- söngurinn, sem var innleiddur í Bretlandi á 9. öld, tók brátt á sig þjóðlegan blæ með keltneskum áhrifum. Vitað er, að um svipað leyti hófst orgelsmíð þar í landi, og bendir það á, að þá þegar hafi Bretar verið komnir á hátt stig þróunar í kirkjutónlist miðað við aðrar þjóðir. Frá organum (tvísöng, kvintsöng) og plain-söng (ótaktsettum söng) þróaðist sönglistin ört til hinnar ströngustu pólifóníu (margröddunar) sbr. lagið „Sumer is icumen in“ (sumar- kanon í 6 röddum) frá 13. öld, sem er elzta skráð lag sinnar teg- undar, sem til er, og kemur fram í Bretlandi um 100 árum áður en svo flóknar tónsmíðar þekktust á meginlandinu. Gerald Barry, biskup (Giraldus Cambrensis), sem uppi var á 12. öld, segir (í Cambriae Déscriptio): „Fólkið, sem býr í Norður- Englandi, handan Humber-ár, syngur samhljóma með aðeins tvenns konar tónum eða röddum. .Við Jressa aðferð syngur einn (sub- murmurante) dýpri rödd, veikum rómi, meðan annar syngur efri rödd jafn veikt og Jxegilega. Þetta er Jjeini orðið eðlilegt og tamt gegnum margra ára æfingu. Þessi söngmáti er orðinn svo algengur, að varla heyrist lag sungið nema með tilbrigðum eða í slíkum tvísöng.“ Gerald biskuþ ferðaðist til írlánds árið 1171. Frá þeirri ferð segir hann svo (í Topographía Hibernia): „Mér finnst kunnátta Jressa fólks í meðferð hljóðfæra frásagnar verð. Leikni Jreirra er ekki sambærileg við neitt Jrað, sem ég hefi séð með öðrum þjóðum, svo miklu fremri er hún. Leikur þeirra er ekki hægur og hátíð- legur, eins og við eigum að venjast í Englandi, heldur korna tón- arnir hratt og snöggt, en eru þó mjúkir og viðkunnanlegir.“ Bretar fylgdust ávallt vel með öllum nýjungum í tónlist megin- landsins. Er leið fram á 14. öld fóru hins vegar Niðurlandamenn og Frakkar að taka eftir Bretum og læra af Jreim og fyrsta tón- skáld þeirra, sem jnekkt varð og sem gerðist lærimeistari tónskálda utan Bretlands, fæddist undir lok 14. aldar. Það var John Dunstable. — Þótt lítið sé vitað um ævi hans, hefur þó varðveitzt fjöldi handrita af tónsmíðum hans, sem bera vitni um yfirburða leikni í kontrapunkti, og áhrifa hans gætti lengi um alla álluna. Mesta blómaskeið brezkrar tónlistar var þó Tudor-tímabilið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.