Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1963, Blaðsíða 103

Eimreiðin - 01.01.1963, Blaðsíða 103
EIMREÍÐIN 91 verða höfundi efni í góðan kafla. Að ‘,llu s;imanlögðu er bókin svo marg- reytiieg, 0g efni þannig niðurraðað, ‘l luin er hinn mesti skemmtilestur 'rir alla fjölskylduna. Inngangur bókarinnar fjallar um 3 clarafmælið — sögu Þjóðminjasafns- lns; Þu aðallega síðastliðna hálfa öld, ,'1'r'1’1ur hafði Matthías Þórðarson rit- U ',(1 ara sögu þess. Birtar eru myndir 3 r<l I°rgöngu- og forstöðumanna safns- ms °g getjg er verustaga þess £r þar 1111 ill fróðleikursamankominn.Sigurð- Ur Guðmundsson málari, HelgiSigurðs- ■ n 0g jgn Árnason koma þar fram í ji(lru íjöd brutryðjenda. Hlutur Matt- eJasar Þórðarsonar er einnig mikill, að f lnn Var Sa maí'Sllr er mest vann d 1 .læðllc8ri rannsókn safnsins og b-í atskiptingu. í lokaorðum bendir minjavörður á að þrengsli hái iií lllnU’ sökum Þess að efsta hæð húss- erS.S<j nu notuð fyrir Listasafnið, slíkt 0 um ljóst, og eins hitt að einnig ^stasafnið býr við mikil þrengsli. að |U ÞeSS1 timamót að hvetja til þess, K ,ætt verði úr þessu öngþveiti, og Þa* fyrr en síðar. ^ v yndasafnið er nú orðið mikið að u. tUm’ en aðeins lítill hluti þess stiJ:I’ er dreifður um forstofu og kref!fan?a; Væntanlegt þjóðháttasafn teli-,St IUlklls pláss; þannig mætti lengi n,.- • 1 innganginum drepur þjóð- varðJaVfÖrðUr á fjólclamörg mál er efn: ? ramtíðina, og mörg eru vcrk- in,n framundan. tngáfa Menningarsjóðs hefur Bóka bókaj^ ]tJJ sParað við útgáfu þessarar lejí linn myndræni hluti er vand- kunnán lrbÚlnn; hafa þar um fjallaS btprent^m'110’ bæð' 1 1Íósnlyudun «g Gest ’ r festar myndanna hefur Gísli mót„S°n safnvörður tekið, en „Prent- útfær?h 1 tentsmiðjan „Oddi“ annast bókt,2 U,af h111^1111 vandvirkni. Sveina- andtð séð um ytra útlit. Hörður Ágústsson listamaður teiknaði og réði uppsetningu bókarinnar og er lians hlutur ekki síztur. Hér eru engin missmíði á, og verð- ur vart lengra til jafnað. Guðmundur Einarsson jrd Miðdal. Lúðvík Kristjánsson: ÚR HEIMS- BORG í GRJÓTAÞORP. - Ævi- saga Þorláks Ó. Johnson. Skuggsjá, 1962. Lúðvík Kristjánsson er löngu þjóð- kunnur fræðimaður og rithöfundur. Hann hefur fyrst og fremst ltelgað sig ritstörfum um Vestfirði og Vestlend- inga, enda var sannarlega þörf á því að rituð væri samfelkl saga þeirra stór- merkilegu framfaramanna, sem hæst bar við Breiðafjörð og á Vestfjörðum yfirleitt á síðustu öld og fram á þessa. Þessari sögu hefur Lúðvík gert mjög góð skil í nokkrum bókum og hefur þar með opnað augu jijóðarinnar fyrir fjölmörgum verðmætum er hún ickk í arf frá brautryðjendunum fyrir vestan og hún býr enn að í mörgurn grein- um. Hér er ekki liægt að rekja þá sögu eða nefna einstaklinga, sem þá settu svip og sál í athafnir og atburði. Nú hefur Lúðvík Kristjánsson haf- izt lianda að nýju. Hann liefur sent frá sér fyrra bindi af tveimur um Þorlák Ó. Johnson. Hann var eitt barna séra Ólafs E. Johnsonar á Stað, en séra Ólafur var einn af allra fremstu framfaramönnum vestra um og fyrir miðja síðustu öld. Hann var lifandi baráttumaður og lét aldrei undan síga, Jx) að á móti blési. Hann átti við mikla harma að búa. Eitt sinn misstu þau hjón sex börn sín úr barna- veiki á einni viku. Þorlákur Ó. John- son varð einhver öflugasti brautryðj- andi viðskipta við Englendinga og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.