Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1963, Side 33

Eimreiðin - 01.01.1963, Side 33
EIMREIÐIN 2 stjóra eins og Barbirolli, Beecham, Boult, Goosens og Sargent þekkja allir þeir, sem eitthvað hlusta á tónlist. Mestum listrænum tilþrifum hafa Bretar þó náð á sviði kirkju- tonlistar og kórsöngs. Þeir meta mikils alla arfleifð, tradition, og hafa trúlega varðveitt það bezta úr tónlist sinni allt frá dögum Barry biskups, og ef hann mætti nú upp rísa og segja álit sitt á tonmennt landa sinna, má leiða getur að því, að ekki yrði aðdáun hans minni nú en fyrir 800 árum. ☆ ★ ☆ Lögberg 75 ára Hinn 14. janúar síðastliðinn voru liðin 75 ár frá því að blaðið I-ögberg hóf göngu sína í Kanada. Var afmælisins minnzt með myndar- legu hátíðablaði af Lögberg-Heimskringlu, sem kom út 31. janúar. 1 hátíðablaðinu birtast margar ritgerðir og rakin er saga blaðsins lrá stofnun þess og allt fram á síðustu ár, er blöðin Lögberg og Heims- hringla sameinuðust í eitt blað. í afmælisblaðinu er meðal annars get- *ð allra ritstjóra Lögbergs frá upphafi og birtar eru myndir af jjeim, svo og helztu útgefendum og stuðningsmönnum blaðsins. í tilefni af afmælinu bárust blaðinu margar hlýjar kveðjur, bæði heiman frá ís- landi og úr Vesturheimi, og eru jjar meðal annars birtar kveðjur og arnaðaróskir frá forseta íslands, sendiherra íslands í Washington, Þjóð- ræknisfélagi íslendinga i Reykjavík og Þjóðræknisfélaginu í Vesturheimi, frá forsætisráðherra Kanada og fjölmörgum fleiri aðilum. Eimreiðin leyfir sér að bætast í hóp þeirra, sem færir Lögbergi kveðj- ur í tilefni afmælisins. íslendingar hljóta allir að dáðst að og virða það þrekvirki, sem landar þeirra vestan hafs hafa unnið með Jjví að halda þar uppi blaðaútgáfu svo langan tíma, en ekkert hefur stuðlað hetur að varðveizlu íslenzkrar tungu og menningararfs meðal þeirra fram á Jiennan dag, en blöðin Lögberg og Heimskringla,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.