Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1963, Side 58

Eimreiðin - 01.01.1963, Side 58
46 EIMREIÐIN Árið 1945 hvarf Sigrid Undset aftur heirn til Noregs og þó að Þjóðverjar hefðu spillt mörgu á heimili hennar, hiifðu góðvinir hennar líka komið mörgu undan af eignnm liennar. Á sextíu og fimrn ára afmæli hennar sæmdi Hákon konungur hana stórkrossi Sankti Ólafs orðunnar fyrir frá- bær ritstörf og þjónustu við föður- landið. En líklega hafa kraftar hennar þá verið farnir að þverra, því hún andaðist 1949. Til íslands kom skáldkonan sumarið 1931 og ferðaðist nokkuð um landið. Á Akureyri tók Sigurð- ur skólameistari Guðmundsson á móti henni og var leiðsögumaður hennar um Eyjafjörð. Sagði liann, að sér hefði þótt vissara að glöggva sig á ný á Víga-Glúms sögu áður en hún kom, svo vel var hún að sér í fornbókmenntunum, og sagt er, að hún hafi kannast við hvern sögustað. Sigurður Nordal kom norður til móts við frú Undset, og var Hans sonur hennar þá í för með honum. Fylgdust þau að suður á Þingvöll með viðkomu að Hól- um. Þar gekk skáldkonan upp í Gvendarskál að sjá altari Guð- mundar góða. í Reykjavík var þeirn Gunnari Gunnarssyni haklið sameiginlegt heiðurssamsæti. Islenzkur blaðamaður lýsir henni svo: „Hún er kona hæglát með af- brigðum og óvenjulega ómann- blendin — yfir svip hennar er slæða inniluktrar sálar, sem eigi léttir af, nema endrurn og eins. En þegar hún tekur til máls fylgir orði hverju anclvari af innibyrgðum hlýleik." í blaðaviðtali segist hún ekki muna hvenær hún hafi lært ís- lenzku, hún hafi lesið hana frá bernsku, enda bannaði faðir henn- ar henni að lesa venjulegar barna- bækur, sagði, að þær gerðu krakka að heimskingjunr. Niðurlagsorð hennar í blaðavið- talinu voru þessi: Það væri óskandi, að ykkur Íslendingum tækist að hlúa að öllu Jrví, sem Jrjóðlegt er og íslenzkt og sjá um að Jrað njóti sín í skjólgóðu umhverfi, eins og kjarngróður sá og ilmgrös, senr tekin eru úr íslenzkum fjallhögum og brosa nrót vegfarendum í blóma- garðinum á Víðivöllum. Þessi orð eru enn í gildi, eins og lrinar snjöllu mannlífslýsingar, sem Sigricl Undset skapaði í skáldverk- um sínum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.