Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1963, Qupperneq 56

Eimreiðin - 01.01.1963, Qupperneq 56
■14 EIMREIÐIN Lavransdóttir fjallar líka um norskt þjóðlíf á fjórtándu öld og mun talið að fáir eða engir höfund- ar hafi kunnað svo glögg skil á því tímabili og Sigrid Undset. Næstu árin rýmkaðist fjárhagur skáldkonunnar, hún keypti gamalt hús og lét endurreisa það áfast við íbúðarhúsið, sem fyrir var, og lítið gestahús lét hún byggja. Nú var hún loksins búin að eignast sína eigin vinnustoíu, þar sem hún gat unnið í næði, hún ræktar blóm og ávexti í garðinum og lýsir heimil- inu svo fyrir vinkonu sinni. „Nýja húsið er orðið svo fallegt, að þú munt ekki trúa því fyrr en þú sérð það. Stofan og klefinn — það er vinnustofan — er nákvæm- lega eftir mínum smekk. I stofunni er allt tréverk ómálað, nema luirð- irnar og innbyggður skápur milli stofunnar og klefans, þær eru dökk rauðbrúnar með grágrænum listum og blágrænum spjöldum með eins- konar lrumstæðum landslagsmynd- um á, og járnslögum frá 1780. Hurðirnar fylgdu húsinu, sem og arinn og veggfastur bekkur og nokkrir skápar. Annars er loftið úr gömlum, brúnum viði með sex gildum bitum, veggirnir þiljaðir með gömlum, ómáluðum borðum úr rauðbrúnni málmfuru, gólfið olíuborið. Í klefanum varð ég að láta klæða veggina og veggfóðra með ljósu, grágulu fóðri, loftið er svart af elli og með bitum. Svefn- herbergið á loftinu er með ómál- uðum bjálkaþiljum og lofti, dökkt og gamalt. Bláleitar, skýjaðar hurð- ir með messingklinkunum frá Lille- hammer. — I næstu viku iiyt ég þangað — við höfum notað arin- stofuna öðru hverju, þó þar séu nær engin húsgögn. Og svo — fá að vera í næði, hafa aðeins dreng- ina mína hjá mér, — losna við að heyra, sjá, finna lykt af og skynja nærvist ókunnugs fólks í kringum mig allan sólarhringinn. Það er líklega vegna þess hve sú lausnar- stund er nærri, að allt í einu finnst mér ég ekki þola þetta degi lengur. Hugsa sér að mega sitja í klefan- um á kvöldin og vinna, heyra og vita af drengjunum mínum uppi, þeirn og engum öðrurn. Bókasaln- ið mitt reyndist vera yfir þúsund bindi, fyrir utan skáldsögur og þess háttar. Kjær bókavörður kom og hjálpaði við skrásetningu og var svo hrifinn af því, að ég var að springa af yfirlæti. í því er þó að minnsta kosti nokkur eign handa börnunum. Ég hlakka líka til að sitja við arininn og lesa, en mest til að fá næði til að vinna.“ Meðal þess, sem skreytti arin- stofuna, voru hvít gæruskinn, sent lnin hafði fengið að gjöf frá ís- landi. Eins og fram kemur í tilvitnun- inni hér að framan, var gestanauð orðin feiknarleg á heimili skáld- konunnar. Þegar fram í sótti gerð- ist hún tortryggin við blaðamenn og ferðafólk, sem kont til að glápa á hana og utan vinahópsins fékk hún orð fyrir að vera hrokafull og fráhrindandi. Þegar Sigrid Undset fékk Nóbels- verðlaunin 1928, gaf hún alla fjár- liæðina, nokkurn hluta hennar í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.