Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1963, Blaðsíða 80

Eimreiðin - 01.01.1963, Blaðsíða 80
08 EIMRETÐIN brúnir, bros, armbandið og lillit augnanna. Á einni svipstundu breyttist það frá því að vera háðs- legt í — — meðaumkun, eins og iuigsað væri eitthvað á þessa leið: Aumingja skinnið litla. Hún finnur blygðunarroða þjóta fram í kinnar sínar, og ill hugsun gagntekur hana. Ljót hugsun. Svo dettur henni í luig eitthvað, sem hún las í tízkublaði á dögunum: að það hefði síðast verið móðins 1910 að bera gamla skartgripi. — Þú verður að afsaka mig, heyr- ir hún hann segja hinum megin við borðið. — En einmitt þessa konu hef ég aldrei getað jrolað. — Viltu vera svo góður að borga. Mér er hálfkalt. Ég vil fara. Hann ber í borðið með kveikjar- anum: Þjónn! Henni er í raun og veru hroll- kalt. Allt er breytt. Kvöldhiminn- inn bak við limgirðinguna er myrkur og minnir á dauða. Það er vindsúgur á svölunum og glugga- tjöldin blakta. Og fólkið umhverf- is er allt í einu orðið óviðfelldið. Það glottir upp úr þurru og hlær bjálfalega eins og verur í vondum draumi, falskt og álappalega. Jafn- vel lanrpaljósið á borðinu er óraun- verulegt, falsað. Ekkert er eins og það sýnist. Hún gengur hratt til dyra, lítur hvorki til hægri né vinstri. Eitt- hvað, sem hún veit ekki hvernig hún á að taka, hefur lagzt eins og mara á sál hennar. Hún er ofsótt af vorkunnlátu andliti. Nei, and- litin eru reyndar tvö. Hún hefur lrrist af sér gamla armbandið henn- ar Amalíu oían í kápuvasann. Hún finnur það dingla og snerta læri sitt, er hún gengur. — Bölvað óhapp, að þessi mann- eskja skyldi þurfa að rekast inn og eyðileggja fyrir okkur stund- ina. Rödd hans leitar fyrir sér, dá- lítið hikandi og í óvissu um, hversu mikið hún hefur skilið eða ekki skilið. En nokkuð vongóð. Hún hefur sjálfsagt ekki skilið, að .. . • Hann réttir út höndina og ætlar að taka undir handlegg hennar. F.n hún hrindir honum frá sér og gengur hratt á undan . . . Margrét Jónsdóttir skáldkona þýddi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.