Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1963, Page 73

Eimreiðin - 01.01.1963, Page 73
EIMREIÐIN 61 auka þekkingu landsmanna sinna <l þjóðfélagsmánum. Þann 20. 12. 1884 birti hann í Stokkhólmsblað- lnu „Tiden“ lista yfir bækur um þjóðfélagsmálefni, sem hann mælti með. Auk bókar Quidings, sem áð- 111 er nefnd, og sænskra þýðinga á bókuni Mills, Spencers, H. George °- fl. nefnir hann og bækur á er- lendum málum. Getur hann þá fYrst um „Auðmagn" Karls Marx, sem hann segir vera „höfuðverk, senr andstæðingarnir viðurkenna Ilú jnfnvel, að sé frábært“. (Hag- sten, 97). Þegar Strindberg dvald- lst í Svisslandi, kynntist hann blöð- Um sósíalista þar, meðal annarra „Revue Socialiste“. Útgefandi þess 'ar Benoit Malon, en hann var nteðlimur 1. Alþjóðasambandsins, senr Marx stýrði, og hafði lekið pau i Parísarkommúnunni. Strindberg skrifar Verner von Úeidenstam þann 21. 9. 1885 og segir: „Ég fann til kinnroða, þegar eg fór að lesa það“ (þ. e. „Revue ocialiste“) „allt, senr við höfunr g nrrt við, hafa skörpustu heilarnir lugsað upp áður. . . . Lestu það!“ bað er þannig líklegt, að Strind- erg hafi á þessunr tíma kynnt sér uokkuð marxískar hugmyndir. hnrn aðhylltist ætíð kenninguna Um skiptingu þjóðfélagsins í stétt- 11, °g um baráttu þeirra á milli. >>Gæðri stéttin lreíur lringað til sprungið á þeirri fáfengilegu við- eitni að komast upp í yfirstéttina. .stað þess vill hún nú afnerna nna eyðandi (tárande) yfirstétt, það er hin rétta leið“ (15, 8). grein, senr Strindberg birti í tíma- ritinu „Budkaflen" 1884 segir lrann: „Yfirstéttin, sem setur lög, gleynrir ekki að friðlýsa sina menn“. í bókinni „Lilla katekesen för underklassen“ (1884—1885) seg- ir hann: „Byltingin verður lögleg, þegar hún tekst“. í sama verki ræð- ir hann um „rauða alþjóðasam- bandið, sem allir menntaðir menn líta nú til nreð samúð“. í október 1885 skrifar Strindberg: „Sem sé bylting! Allt fyrir hinn nýfædda! Og lrið sama fyrir hina ófæddu“. „Haldið þið ekki að bylting sé þróun? Jú“. (Hagsten, 100). Strindberg segir í bréfi til Eduards Brandesar 1885, að hann reyni að nrennta sig til að vera guðleysingi, en eigi ákaflega eríitt nreð það. í bréfi til Schering 19. 6. 1898 segir hann, að „guðleysis- tímabilið“ hafi nánast verið „sál- ræn tilraun, senr reyndar nrisheppn- aðist“. Hann liafi trúað á líf eftir þetta líí einnig á þessu tínrabili. Frelsi einstaklingsins var Strind- berg ætíð lrjartfólgið, og takmark- anir á andlegu frelsi vildi hann engar hafa. En að sjálfsögðu var Strindberg ljóst, að einstaklingur og Jrjóðfélag voru tengd gagnkvænr- um böndunr. Athygli Strindbergs beindist að þætti í kenningu Tsérnísefskís, sem hann nefndi „skynsanrleg sjálfshyggja“ (egó- isnri). Nokkru eftir að Slrindberg las „Hvað ber að gera?“ las hann (í árslok 1884) bók fransks rithöf- undar, Eugéne Véron, „La morale“, en sá höfundur setti fram hug- nrynd unr, að sjálfshyggja (egóisnri) sé æðsta form samhyggju: hagsmun-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.