Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1963, Síða 65

Eimreiðin - 01.01.1963, Síða 65
EIMREIÐIN 53 sem fæðir hann og klæðir og gerir honum kleii't að vinna fyrir kaupi. • lann á að gera þetta, þó að heim- ilið þarfnist þess ekki, m. a. til þess að skilningur hans skýrist á 1)VÉ hvað heimilið veitir, og á sam- hjálp fjölskyldunnar. Sé heimilið látækt, ef móðirin þarf að bæta á Slg æ fleiri gólfum til að ræsta, til þess að slöttólfurinn, sonur hennar, sem hefur kannski allsæmilegt haup, get; stundað kaffihús og tlansleiki eða reykt sem hann lystir, þá er þetta grátlegur misskilning- Ur> sem verður hvorugu þeirra til hlessunar. — Þetta dæmi er ekki 'alið út í hött, því miður. Eftir er að ræða, á hvern hátt hörnin skuli eignast eigið fé, 'asapeninga. Því miður er næsta erí>tt að gefa ráð í þessu efni. En hendá má á nokkrar aðferðir, sem h°ma til greina. Þær hafa allar sér t*l ágætis nokkuð og annað á móti. 1 fyrsta lagi er einfaldlega lægt að gefa peninga, t. d. einu Slnni í viku — reglulega og helzt ‘•Utaf sömu upphæð, nema vaxandi chir aklri barnsins. Slík gjöf á að 'er<i skilyrðislaus, án allra athuga- semda um, að barnið verðskuldi hana ekki. } öðru lagi er hægt að greiða þá sem verðlaun fyrir góða hegð- un e®a frammistöðu, t. d. í námi. 'etta getur vissulega borið jákvæð- an árangur, en því fylgja líka hætt- I þriðja lagi er hægt að greiða . auP fyrir vinnu í þágu heimilis- lns' ~ En hér er margt að varast. Mjög er viðsjárvert að lokka barn með launum til þess að vinna sjálf- sagða hluti, eins og t. d. að taka saman leikföngin sín, ellegar klæða sig eða hátta, er það stálpast, — þetta eru í rauninni mútur en ekki kaup. Líku máli gegnir t. d. um einstakar sendiferðir eða snúninga, þótt undantekningar geti átt rétt á sér. En yfirleitt þarf barnið að venjast á það sjónarmið, að innan heimilisins hjálpar hver öðrum án þess að ætlast til launa — og raun- ar þarf þetta sjónarmið að ná út fyrir heimilið. Ef barn hins vegar tekur að sér ákveðinn starfa reglu- bundið, t. d. uppþvott, eða dag- leg innkaup á mjólk, þá getur ver- ið sanngjarnt að greiða þann starfa með ákveðnu kaujji, — og leysa þar með jafnframt það vandamál, sem um var rætt. í fjórða lagi má telja atvinnu utan heimilis, en að því máli var ofurlítið vikið hér á undan. Ekki er hægt að skilja við þetta efni án þess að vara alvarlega við einu. Sumir menn temja sér þann slæma ósið að gefa annarra börn- um peninga. Ósjaldan er það gert með ummælum eins og: Kauptu ]jér gott fyrir þetta. Með þessu er beinlínis verið að temja barninu slæmar eyðsluvenjur. Hóti skárra er að gefa barninu „gottið“ sjálfur — en nú orðið er þó hverjum manni skylt að vita það, að sæt- indaát er börnum þarflaust, en ekki skaðiaust. Það er því sann- girniskrafa, að foreldrar fái að ráða því sjálfir, eftir því sem í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.