Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1963, Blaðsíða 100

Eimreiðin - 01.01.1963, Blaðsíða 100
88 EIMREIÐIN leiðingar um skáldskap sinn, lílið og tilveruna og þegðu síðan, svo öruggt væri að ekki lélli blettur né hrukka á nóbelsheiðurinn. Til voru þeir aðdáendur H. K. L., sem kviðu því að hann mundi hlíta því for- dærni, enda manna kurteisastur, og mætti því skoða athöfnina í Stokk- hólmi senr jarðarför skáldsins í Gljúfrasteini. En undir hæversku heimsmannsins lumar Halldór á dálítilli bragðvísi, sennilega borg- firzkrar ættar, og þar sem honum \oru veitt hin göfugu verðlaun íyrir skáldsögur sínar öðru fremur, hefur hann að miklu leyti virt fordæmi annarra nóbelshöfunda, hvað þær snertir — en talið sér frjálst að skrifa leikrit, eins og hann hafi aldrei neitt gjald þegið úr hendi Svíajöfurs, og bjarga þannig lífi sínu. Þetta mundi vera hið borgfirzka taó. Og á meðan rithöfundur er hundsaður af sam- tíð sinni, eins og H. K. L. nú fyrir leikrit sín, á hann lííið fyrir sér, þótt það sé að vísu enn öruggara höfundum til langlífis að verk jteirra séu nídd og skömmuð. En það er eiginlega ekki hægt, þegar nóbelsverðlaunahöfundur er svo frekur að vilja ekki viðurkenna að hann sé dauður og grafinn og út- för hans hafi verið gerð með kon- unglegri pragt úti í Stokkhólmi; þá er eina ráðið að láta sem maður hvorki heyri né sjái — og ef til vill er þetta það merkilegasta sem gerzt hefur í leiklistarlílinu í höfuðborg- inni, þegar allt er skoðað. — Ekki hvaða leikrit hafa verið sýnd, held- ur hvaða leikrit hafa ekki verið sýnd — — —. (25. febr. '63). Loftur Guðmundsson. ☆ ★ ☆ HÚMOR „Ég held að almenningur geri sér grein fyrir því, livað húmor og skopskyn geta sett mikinn lit á tilveruna. Að minnsta kosti sækja fáir J^að fast að vera leiðinlegir og hversvegna ættu þá skáldin fremur að gera það? Húmor táknar ekki afsal neinnar alvöru. Jafnvel Sókrates varð að viðurkenna, að sá höfundur, sem gæti samið gamanleik, ætti líka að geta skrifað tragedíur eða harmleiki. Stendur það ekki í Sam- drykkjunni eftir Platon? — Menn geta játað á sig morð, íkveikjur og falskt hár. En livað margir þeirra mundu viðurkenna, að þeir væru liúmorlausir? Mig minnir að einhver enskur rithöfundur hafi tekið þannig til orða, og ég held að mikið sé til í þessu.“ (Úr bókinni: „Svo kvað Tómas").
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.