Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1963, Blaðsíða 38

Eimreiðin - 01.01.1963, Blaðsíða 38
26 EIMREIÐIN Það var sjálfsagt allt jafn heyrn- arsljótt og gamla konan. Hjörtur hlustaði góða stund á fótatak og ílátaglamur. Loks varð allt dáuðahljótt, nema hvað liann heyrði ýlfrið í hundunum við og við, en nú nokkuð veikara en áður. Hann lá vakandi æðistund, og í hvert skipti, sem hann ætlaði að festa blund, hrökk hann upp aftur glaðvakandi, við ýlfrið í hundun- um, eða hvað það nú var. Þetta var orðið óþolandi. Hann var hvað eftir annað kominn á fremsta hlunn með að fara fram fyrir til þess að vita, hvers hann yrði vísari, en veigraði sér þó allt- af við því, þegar á átti að herða. Það var ekki alveg laust við að einhver ónota geigur væri í honum. Auðvitað var hann ekki myrkfæl- inn. Þann kvilla hafði hann aldrei þekkt, en þetta andskotans ýlfur var engu lagi líkt. Hann tróð fingrunum í eyrun og dró sængina upp fyrir höfuð. Svo lá hann graf- kyrr og reyndi að hugsa um eitt- hvað skemmtilegt. Nýjasta ástar- ævintýrið var efst í huga hans. Það var líklega ekki svo galið af honum að giftast Maríu. Hún var lagleg og þó nokkuð loðin um lófana. Ekki víst, að það væri eftir neinu betra að bíða. Hann var kominn nær fertugu og sannarlega búinn að njóta lífsins. Það stóð áreiðan- lega ekki á henni, fremur en öðr- um, sem hann hafði skemmt sér eitthvað með. Allar voru þær snar- vitlausar eftir að giftast honum. Hjörtur hló ánægjulega með sjálfum sér, en fannst þá allt í einu eins og kippt væri í rúmbrík- ina, svo harkalega, að rúmið bein- línis færðist fram á gólf. Hann settist upp í ofboði. — Hver er þar? kallaði hann. Ekkert svar. Þetta var þó undarlegt. Sjálf- sagt einhver skynvilla. Hann lagðist útaf aftur. Ekki ætlaði hann að fara að gera sig að því íífli að verða hræddur við ekki neitt. En þetta truflaði hann í gift- ingarþönkunum. Hann reyndi að ná í sama hugs- anaþráðinn aftur. Jú, J^að var vit- leysa að vera að þessu hringli leng- ur. María var ekki verri en aðrar. Hún hefði gjarnan mátt vera kom- in núna til þess að hlýja honum. Sú hefði nú aldeilis Jsegið það. En hvað var Jætta? Það var engu líkara en hann hefði hitt á óska- stundina. Þarna var María á leið- inni til hans með geysi hraða. Hún hentist yfir ár og læki og steig yfir fjöllin, eins og smáþúfur. Hún Jjekkti Jiað, telpan, að hann kærði sig ekki um að bíða lengi eftir henni. Var Jtað annars ekki María? Var Jtað Anna eða Gunna eða Stína eða Rósa? Nei, ekki Rósa. Hann vildi ekki sjá hana. Jú, auðvitað var J^að María. Og hann var þá heima hjá sér eftir allt saman. Hann rétti út hendurnar og kippti Maríu upp í til sín. En í sarna bili byrjuðu hundarnir að ýlfra og nú alveg fyrir utan stofu- dyrnar. Voru Jsessir hundadjöflar alls
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.