Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1963, Qupperneq 46

Eimreiðin - 01.01.1963, Qupperneq 46
34 EIMREIÐIN svört loppa teygðist upp yi'ir öxl hans. Varpar hann þá peninga- sekknum af sér. Hann varð heldur hissa er hann sá svartan haus og handlegg upp úr pokaopinu. „Hver er þú?“ spurði Hrolleifur. „Ég er Ósóminn sjálfur!" sagði sá er í pokanum var; „og hef ég nú hirt alla peninga þína. Eru það síðustu skildingarnir er ég hef nú hér í hendinni, og skal ég fá þér þá fala, ef þú lofar því, að nefna mig, er þér liggur mest á. Öllum þínurn pen- ingum hef ég nú hent og stráð hingað og þangað hinum megin á jökulinn, þangað norður og niður, er að þinni landareign horfir. En ef þú eigi villt nefna mitt nafn þá er þér þjakar mest og dauðinn dynur á þig, þá mun ég sjá svo um, að hér á jöklinum verði þitt viður- eldi og nafnnýtni að náttúruanda þeim, er í þessum kletti býr, og gætir jökulsins. Elann mun þér halda föstum að fóstri." — Að þessu mæltu æddi Ósóminn upp úr pokanum og flengdist brott eins og byssubrendur; en Hrolleif- ur hvetur för, í þá átt er hann ætlaði, og fannst sinn missir mikill. Fannst honum þá sem hann ætti ekkert brokhár sér til silfurs og ekkert fyrir útför sinni. Hrolleifur hélt af jöklinum skemmsta veg ofan Skjaldfannar- dal og inn lil Melgraseyrar; fékk þar skip og flutning yfir til Vatns- fjarðar. Gaf hann þangað til þeirr- ar kirkju eigur sínar allar eftir sinn dag, þó með þeim skilmálum, að liann fengi leg í vígðri mold Vatnsfjarðarkirkju, og sungin væri sálumessa fyrir hvert hundrað í löndum eða lausum aurum, er til kirkjttnnar kæmist af eigunr hans. - Prestur þakkaði Hrolleifi þetta boð lieldur feginsamlega; sakramentaði gefandann svo duga mætti til kristi- legs afgangs, og fór til þess feríöld sakramentun. Sagði, „að minna mætti eigi duga“, gaf lronurn brennivín í brjóstbirtu og kallaði „kaupfestu“. Hlánaði þá í Hrolleifs brjósti; sagði hann jrá presti frá Fjandanum, hvernig hann lrefði ósæmt sig og sína jreninga, hæst uppi á hájökli. Prestur hughreysti Hrolleif og svaraði og sagði: „Slíkt skeður oft á sæ!“ Vatnsfjarðarprestur bað Hrolleif blessaðan að óttast eigi Ósómann og hafa engar áhyggjur af honum. „Drottinn þekkir sína,“ sagði prestur. „Og Ósóminn sér um sig!“ Að þessu afloknu hverfur Hroll- eifur aftur heim á Strandir norður og tekur upp sýslur sínar. Hann fýstist þá eigi á jökul að fara fjalla- sýn, en svo var það kallað þá farn- ar voru vegleysur yfir háfjöll og heiðar, en fylgdi nú fjörum, svali og svellu svo sem verða mátti, en flúði forvaða og yppaðist yfir hálsa og heiðardrög eins og algengill. Segir ekki af hans háttum eftir þetta, annað en það eitt, að hon- um safnast ærið fé aftur á ný, og var sem tveir peningar kæmu móti hverjum einum, er Ósóminn af- dæmdi í jöktdreisunni. Var svo kyrrt um hríð. Lifðu svo og liðu fjórir vetur í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.