Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1963, Qupperneq 14

Eimreiðin - 01.05.1963, Qupperneq 14
102 EIMREIÐIN bætzt hafi við þessa þróunarkeðju. Að vísu koma erlend áhri£ mjög til álita í þessu sambandi, en þau geta þó engan veginn orðið neinn úrslitavaldur. íslenzka arfleifðin hlýtur alltaf að vera sterk- :asta aflið, sem mótar og sníður íslenzkar bókmenntir. Sé þessa ekki •gætt, verða allar umræður um íslenzkar nútímabókmenntir mark- iaust orðagjálfur. I Bókmenntir og skáldskapur hafa eins og alkunna er verið eitt helzta yndi og eftirlæti íslenzku þjóðarinnar um aldaraðir. Islend- ingum hefur löngum verið gjarnt að hrósa sér af lítt eða ekki slit- inni röð góðskálda og stórskálda sinna, sem nái allt frá landnáms- öld til okkar daga, og ekki síður hefur þjóðin verið stolt af óbrot- gjarnri ljóðhefð sinni, sem bezt befur lýst sér í því, að jafnvel þegar miðaldamyrkrið hvíldi sem þyngst yfir landi og þjóð, sátu skáld og' hagyrðingar vítt um hinar dreifðu byggðir landsins og dunduðu við það í stopulum tómstundum að skíra og fægja tunguna og fella liana í eldfornar skorður ríms og stuðla. Skáld og hagyrðingar hafa og lengstum verið í rneiri metum en aðrir menn með þjóðinni, og ef til vill hefur ljóðhefðin birzt í ótvíræðastri mynd í hinni ramm- íslenzku stöku eða tækifærisvísu, sem fram á okkar daga hefur verið ein helzta þjóðaríþrótt íslendinga. íslenzk skáld hafa og á flestum tímum skapað þvílíkar bókmenntir, að gildi þeirra er hafið yfir gagnrýni. Um allar góðar bókmenntir er það sameiginlega að segja, að þaef verða óhjákvæmilega lítils virði, ef umhverfi þeirra, eða þjóðin, sem þær eru ortar til, kann ekki að meðtaka þær og njóta þeirra. Hið sama gildir raunar og um skáldin sjálf. Skáld verða aldrei þjóð- skáld, nema þeim takist að kveða til sín hug og hjörtu meiri hluta þjóðar sinnar og öðlast að minnsta kosti athygli hennar ef ekki aðdáun. Til þess að svo geti orðið, verður þjóðin, sem í hlut á, að vera þeim þroska búin, að hún sé móttækileg fyrir röddum skálda :sinna, eða með öðrum orðum, hún verður að standa á það háu þroskastigi, að hún sé fær um að veita fögrum bókmenntum verð- uga viðtöku og njóta þeirra og meta þær og virða að makleikum- Fyrir skáldin er þessi þroski umhverfis þeirra meira en æskilegm', hann er þeim lífsnauðsynlegur. Raddir skálda mega aldrei verða raddir hrópenda í eyðimörk, því að ef svo verður, eru þau fyrir- fram dæmd til sálarlegrar hrörnunar og andlegs uppþornunardauð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.