Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1963, Qupperneq 16

Eimreiðin - 01.05.1963, Qupperneq 16
104 EIMREIÐIN Guðmundsson og enn fleiri, sem að verðugu mætti telja. Þessi skáldahópur þjóðarinnar hefur borið liróður sinn langt tit fyrir iandsteinana, og þar sem verk hans ber hæst, má hiklaust telja þau með því fremsta, sem ort hefur verið á íslenzka tungu. Með þess- um glæsilega skáldahópi mætti því ætla, að bókmenntum og and- legu lífi þjóðarinnar væri nokkuð vel borgið. Öll þessi höfuðskáld þjóðarinnar búa enn yfir mikilli lífsorku og eru langt frá því að vera dauð úr öllum æðum. En ef betur er að gætt, sést, að öll þessi skáld eru komin um og yfir miðjan aldur, og það svo, að þess má vænta, að öll hafi þau þegar unnið meginhlutann af þeim verkum, sem eigi eftir að mynda ævistarf þeirra. Að vísu eru fæst þeirra beinlínis komin á grafar- bakkann, en þau eru öll farin að nálgast hann ískyggilega mikið. Það getur tæplega talizt merki um heillavænlega þróun, að þegar höfuðskáld þjóðarinnar séu talin upp, sé ekki í þeirra hópi neinn maður, sem sé undir sextugsaldri. Og ef aðdáendalu'jpur þessara skálda er lagður undir smásjána 'Og skoðaður gaumgæfilega, kemur annað atriði í ljós, sem ekki er síður eftirtektarvert. Það er. að tryggustu aðdáendur þessara skálda, ‘lólkið, sem alltaf tekur svari þeirra, kaupir bækur þeirra jafnóðum og þær koma út og fjölmennir alls staðar, þar sem þau koma fram opinberlega, er allt saman nær undantekningarlaust á svipuðu reki ng þau sjálf. Aðdáendur þessara skálda eru þannig fyrst og frernst bundnir við eldri kynslóðina í landinu, þá kynslóð, sem sjálf helur ■orðið vitni að því, þegar verk þessara skálda hafa komið fram og hvernig þau sjálf hafa þróazt, vaxið og stækkað þar til þau náðu liátindinum á skáldfrægð sinni. Sú eldri kynslóð, sem nú byggir Tsland, getur því með talsverðum rétti eignað sér þessi skáld öðrurn fremur, þau eru sprottin upp úr sama jarðvegi og hún sjálf og hafa vaxið og jDroskazt í sama andrúmslofti og umhverfi sem hún, andrúmslofti, sem hún sjálf hefur e. t. v. átt mestan þáttinn í að skapa. JÞessi orð mín má þó enginn skilja svo, að ég sé að halda ])v'í fram, að yngri kynslóðin kunni ekki að meta verk Jiessara þjóð- skálda og meðtaka þau með tilhlýðilegri lotningu. Munurinn á viðhorli hennar og eldri kynslóðarinnar til Jieirra liggur framar öðru í ])ví, að hún getur ekki litið á þau sem sína eign, — nema þá sem hluta af sameiginlegum þjóðararfi, — og hlýtur Jrví að skoða þau í nokkuð öðru ljósi en eldri kynslóðin. Hún getur vissulega
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.