Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1963, Síða 19

Eimreiðin - 01.05.1963, Síða 19
EIMREIÐIN 107 sagna, sem komið hafa fram á sjónarsviðið síðustu áratugina, eru þar svo hverfandi fáar, sem flokka mætti undir raunverulegar bók- menntir, að vafalaust mætti telja þær á fingrum sér. Það er því engu líkara en að íslenzk sagnagerð hafi verið sem slegin doða, og yngri höfundarnir virðast ekki gefa um það vonir, að frá þeim sé neinna úrbóta von. III En að svo komnu máli virðist vera tímabært að staldra við og 'eggja fyrir sig þá spurningu, hvort um nokkra samfellda þróun Se ræða innan íslenzkra bókmennta. Ekki þarf nema lauslega athugun til að sannfærast um, að svo sé. íslenzkar bókmenntir hafa allt frá upphafi verið í stöðugri þróun. Eddukvæði og íslend- mgasögur, svo að handhæg dæmi séu tekin, eru t. d. greinilega ekki sPr°ttin alsköpuð út úr Seifshöfði þjóðarinnar, heldur eru þau avöxtur stöðugrar og síleitandi bókmenntastarfsemi kynslóðar eftir hynslóð. Og allar íslenzkar bókmenntir, sem síðan hafa orðið til, ei u nreð sama markinu brenndar. Þær eru allar ávextir samfelldrar °kmenntastarfsemi eða bókmenntalegrar þróunar öld eftir öld og Vggja allar á því, sent á undan er komið. i því sambandi gæti verið fróðlegt að velta því fyrir sér, hvort 'erið geti, að þessi þróun lúti einhverjum meira eða minna ákveðn- Um lögmálum. Ai brotakenndum kynnum mínum af almennri listasögu hefur 'ner skilizt, að út úr henni hafi listfræðingar svo oft lesið hina s°mu almennu listþróun, að hún sé þar orðin að viðurkenndu þró- j'narlögmáli. Þetta sé í því fólgið, að þegar einhver hinna fögru •sta hafi þróazt til þess þroska í einhverju tilteknu landi eða með i'nhverri tiltekinni þjóð, að einna helzt nálgist algera fullkomnun, Pa hrapi hún gjarnan því sem næst aftur niður á byrjunarstig sitt e®a frumstig og ltefji þróun sína á nýjan leik. Þannig geti skipzt a 1 sömu listgrein allmörg blómaskeið og hnignunartímabil, sem y^g1 hvert á eftir öðru í reglulegri röð, ef litið sé yfir nógu langt jnnabil. Væri því fjarstæðukennt að láta sér detta í hug, að eitthvert ' ess háttar lögmál gæti átt við íslenzkar bókmenntir? Ef litið er á íslenzkar nútímabókmenntir út frá þessu sjónarmiði, er vissulega margt nýtt, sem kemur í ljós, og margar nýjar línur, e,n skýrast. Þjóðin hefur allt fram á síðustu mannsaldrana átt gPesilegan hóp skálda, sem skapað hafa bókmenntir á heimsmæli-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.