Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1963, Page 22

Eimreiðin - 01.05.1963, Page 22
110 EIMREIÐIN vaxa upp og verða að stóru og viðamiklu tré, sem með tímanum eigi að geta borið góða ávöxtu. Sömuleiðis virðist eiga að vera óhætt að gefa frá sér allar áhyggjur út af máttleysi og deyfð í skáld- sagna- og smásagnagerð, því að þess megi vænta, að hún rísi upp aftur, margefld til nýrra og stórra átaka, þegar hennar tími sé kom- inn. Hér sé aðeins um að ræða eðlilegan afturkipp í íslenzkum bókmenntum, sem fylgi í kjölfar glæsilegs blómaskeiðs. Þess ber þó að geta að lokum, að því fer fjarri, að það, sem hér hefur verið sett fram, sé algild kenning, sem studd sé nægilega mörgum vísindalegum rökum til að geta talizt fullsannað lögmál. Hér er öllu framar um að ræða frekar lauslega hugmynd, sem sett er fram eftir á köflum nokkuð losaraleg kynni höfundar hennar af sögu íslenzkra bókmennta. Hins vegar er þróunarsaga íslenzkra bókmennta mikið og girni- legt rannsóknarefni, en akur þeirrar sögu hefur þó enn hvergi nærri verið plægður til fulls. Með ítarlegri rannsókn á því sviði mætti vafalaust komast að mörgum athyglisverðum niðurstöðum um þessi efni, en þó segir mér svo hugur um, að ýmsar þeirra yrðu ekki svo mjög fjarri því, sem hér hefur verið sett fram. Samið á tímabilinu frá september 1962 til janúar 1963. Áður prentað í Mími, blaði stúdenta í íslenzkum fræðum við Háskóla íslands, 2. tbl. apríl 1963.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.