Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1963, Side 26

Eimreiðin - 01.05.1963, Side 26
Alltaf húsbóndahollir, hefði cinhver sagt. En þarna ligg'ja þeir norðan á baðstofuþekjunni báðir kaupa- mennirnir á Húsá og baða sig í hlýju kvöldsólskininu - sól- brúnir og naktir niður að beltis- stað. Það er liver síðastur að njóta sólarinnar, komið fram •undir réttir. Enda sér það á öllu, að haustið fer í hönd, flóinn niður við Húsána orðinn lit- verpur og hlíðar dalsins hið neðra undarlega hvítgular og dauðalegar á litinn. Og það er líkast því, að lyngmóarnir með- fram ánni og kjarrskógurinn miðhlíðis hafi verið slegnir ótal otndum og úr þeim lagi rauður idreyrinn. Yfir Húsárbænum flöktir hrafn, og einmanalegur og sár jarmur heyrist ofan úr fjalli eða innan úr heiði — eins ■og barnsgrátur. Eftir því sem sólin lækkar á lofti, hrekur skugginn af skemmumæninum þessa tvo piltunga ofar á baðstofuþekj- una.Sólarinnar skulu þeir njóta, enda þótt þessi haustblái skuggi lireki þá um síðir yfir baðstofu- nnæninn. Við fætur þeirra sefur ‘Sænkó gamli og lætur illa í :svefni. Ef til vill dreymir hann vígaferli undir vegg leitar- mannakofans eða undir réttar- vegg. Öðru hverju skreiðist ann- ar hvor piltanna frarn á skemmu- burstina og skimar niður eftir Haustkvöld á Húsá hlykkjóttum moldarveginum, sem hverfur undir sól að sjá út í kjarrásana langt niðri í daln- um. Þar virðist allt standa í ljós- um loga. Annars liggja jreir kyrr- ir að mestu og tyggja puntstrá úr þekjunni — og bíða. „Ætli þetta sé ekki eitthvert djöfuls roppugoð,“ segir Vilh og spýtir grænu. „Hver veit það? Annars þarf hún ekki endilega að vera það. Karlinn er nógu reffilegur enn- þá. En kvensemin í honum, hún er dæmalaus.“ Og Tóti pírir augun hugsandi í kvöldsólina. „Ogga segir, að hún sé ekki sem verst. Hún hefur séð hana. „Það getur verið, að hún se ekki svo bölvuð. En það er sama- Hún er ekki vatnsvönd, freinnr en þorstinn.“ „Það á ekki við hann einlífið’ hann Grímsa.“ Nú er það Villi,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.