Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1963, Page 28

Eimreiðin - 01.05.1963, Page 28
116 EIMREIÐIN pilta. Kannski er það ekki nema von. Arla þennan haustdag hafði Grímnr bóndi búizt að heiman og með þrjá til reiðar, enda var mikið í „hígerð“. Það var á vit- orði Oggu, Villa og Tóta, hvert þeirri l'erð var heitið. Annað- hvort væri. Grímur ætlaði niður í þorpið, langar leiðir í burtu og ganga þar að eiga sauma- konu, sem hann hafði haft auga- stað á allar götur síðan hann missti Ólínu. Um samdrátt þeirra vissi Iivert mannsbarn í dalnum. Á þessari óséðn sauma- konu eiga strákarnir í bæjar- sundinu von upp í heiðardalinn Jretta kvöld. Það er naumast einleikið, hvað karlinn er náttúraður, kominn yfir sextugt, hafa þeir margoft sagt sín á milli, því að strákar skrafa svo margt. En svona geta þeir verið, þessir karl- ar, ef þeir komast í eitthvað feitt um dagana. Hún Ólína heitin var naumast búin að liggja árið í gröfinni og sjálfsagt ekki byrj- uð að rotna neitt að ráði, jregar karl var aftur farinn á stúfana. Honum var kannski vorkunn, — ihafði búið einn með Oggu fóst- urdóttur þeirra hjóna, nema hvað þessir sunnanstrákar höfðu xverið hjá honum tvö síðastliðin sumur. Þau Ólína höfðn verið barnlaus. Kannski hafði ekki verið mikil eftirsjá í Ólínu heit- inni eftir allt sarnan. Nú hafði Grímur bóndi róið á ný mið. En ljóður var á afla: Saumakon- unni fylgdi lítil og vanburða dóttir; luin var með vatnshöfnð, höfðu strákarnir heyrt, hvað sem átt var við með því. En kannski var það ástæðan fyrir því, að saumakonan lagði leið sína upp í heiðardalinn. „Hann hefði getað frestað þessu, þangað til búið var að koma þessum lanakrílum í tótt,“ segir Villi og er enn á höttum eftir mannaferð niðri í dalntun. Það er ekki nema von, að hann segi það. Þarna hafa þau þrjú bisað við heybinding og heyflutning síðan birta tók í morgun; Villi bundið með hjálp Oggu og Tóti bæði farið með og kornið fyrir. Djöfulsins þræl- dómur, enda eftirtekjan ekki mikil eftir daginn: þrjátíu kapl- ar. Það sem forðað hefur Tóta frá algjöru þroti er hve dreilt um hlíðina þessar heykúrur hafa staðið, sumar niður undir kílum, en aðrar uppi í efstu sköfum. „Já, ég held hann hefði getað frestað þessu flani nokkra daga, — nógur er tíminn til að búa sig undir vetrarkuldann," svar- ar Tóti og glottir íbygginn. Hann veit, hvað hann syngur, Tóti. Enn er njósnað af skemmti- mæninum. Niðri í dalnum er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.