Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1963, Side 32

Eimreiðin - 01.05.1963, Side 32
120 EIMREIÐIN tveir. Haldiði að hann pabbi fari að draga einhvern vand- ræðagrip heim á Húsá? Nei, ækki alveg. . . Hún er ágæt, konukindin; annars fáið þið nú að sjá hana innan skamms." Og Ogga vegur fötuna nokkrum •sinnum milli handanna. „Þau bljóta að fara að koma.“ Svo hverfur hún inn í bæinn. A sömu stundu hverfur líka sólin bak við ásinn, og þá er eins og myrkrið taki að vaxa upp úr jörðinni allt í kringum Húsárbæinn. Eða á það kannski upptök sín alls staðar og hvergi, þetta haustmyrkur? Fyrst í stað •er dreyrrauður bjarmi á norður- himninum og sólskinið á flótta iofan við miðjar fjallshlíðar, en myrkrið að neðan rekur flótt- ann upp skriður og hengibjörg, unz dalurinn barmafyllist af myrkri og suðurhiminninn 'hrannast samtímis svörtum os: haustlegum regnskýjum. Svona gengur það til í þessurn þröngu fjalldölum, þegar komið er fram á haust. Nú eru kaupamennirnir á Húsá komnir í úlpurnar sínar. Haustkulið segir til sín. Þó bíða jþeir enn. En þessari löngu bið er senn lokið, sem betur fer. Ef svo ber við, að laufvindur- inn stendur andartak á öndinni og hættir öllu skrafi við þiljur og vindskeiðar, heyrist kveðið við raust enhvers staðar langt niðri í dal. Nú eru þau loksins að koma, guðsélof. Og Sænkó gamli sting- ur sér gjammandi fram úr sund- inu og hverfur í rökkrið. En piltarnir líta glottandi hvor á annan — og hlusta. „Grunaði mig ekki banka- bygg,“ segir Villi. „Karlinn er fullur sem ég er lifandi; heyr- irðu bara sönginn?“ „Aumingja Ogga,“ segir Tóti „Sú á von á glaðningunni.“ Það er næstum aldimmt, þeg- ar snörl í hestum og marr í klyfj- um heyrist utan úr tröðinni. Bóndinn kveður ekki lengur, en liggjandi fram á makkann kem- ur hann í rokspretti utan úr kvöldhúminu og heim á hlaðið. Hann er reffilegur Húsárbónd- inn, satt er það, þegar hann vind- ur sér af baki, enda þótt hann sé svo draugfullur, að hann geti naumast fótað sig á hlaðinu. „Djöfull er hann slompaður,“ er hvíslað uppi í bæjarsundinn- „Guðsbænum láttu hann ekki sjá þig.“ „Hvar er brúðurin?“ „Þegiðu, Tóti; sérðu ekki, að hún er að paufast þarna yfir bæjarlækinn?“ „Færðu þig svolítið . . .“ „Nei, mig langar ekki til að lenda í greipum karlsins, eins og um daginn, ég lrélt þá að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.