Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1963, Blaðsíða 36

Eimreiðin - 01.05.1963, Blaðsíða 36
12 4 EIMREIÐIN vafalaust oltinn útaf, eins full- ur og hann var orðinn. Þó er ekki að vita. Þetta er brúðkaups- nótt; liví skyldi vera sofið. Ljósið í glugganum lýsir að- eins stutta stund. Konan kemur fáklædd út að glugganum og slekkur. Um leið slokknar líka maurildisgræn glóðin í augum heimagangsins. . . Ef til vill verð- ur myrkrið aldrei jafnglórulaust og þreifandi dimmt kringum af- skekktan fjallabæ og meðan ljós týrir í glugga og fyrst eftir að það er slökkt. Þannig er það að minnsta kosti á Húsá þetta kvöld. Þegar konan slekkur og' hverfur til bónda síns, hverfur einnig bærinn í nætursortann. Það er eins og hann hafi aldrei verið til. . . Þar sem áður var bær, ríkir áttlaust órofamyrkur; jafnvel laufvindurinn verður náttblindur og kann ekki fót- um sínum forráð, þegar svo er komið. „Manndráp" „Þessi litli og friðsami bær er vígstöðvar, þar sem á hverjum sólar- hring er sóað og eytt miklu af dýrmætu lífi, eins og tíminn væri einskis verður eða jafnvel sá óvinur, sem eigi að tortíma. Mér hefur oft blöskr- að sú fyrirlitning á mannslífinu, sem eg hef kynnzt hjá mínum elsku- legu samborgurum af eigin, fábreyttri reynslu. Menn, sem væru alh of stórir upp á sig til þess að standa á einhverju götuhorni með hatt- inn sinn í hendinni og biðja vegfarendur um smáskildinga, blygðast sín ekki fyrir að vaða inn á náunga sinn og biðja hann um líf hans í bútum og pörtum, og þurfa ekki nema nokkrar landeyður að sitja um jafnmarga menn, sem eitthvað vilja gera, til þess að svikja af þei® allar tómstundir þeirra og meira til. Sauðfrómir heiðursmenn, se® aldrei mundu stela túskildings virði, gera sér enga rellu út af því að stela tíma annarra manna frá störfum eða hvíld með hégómlegu þvaðri. Menn telja það ekki til innbrota, þó að þeir hringi í sí®a að erindislausu, né banatilræði, þó að þeir troði sér inn á fólk, hvern- ig sem á stendur. . . En í rauninni stappar það nærri manndrápu®> svo framarlega sem lífið er mælt á annan kvarða en að tóra eins og skar.“ — Sigurður Nordal: Bautasteinar; úr erindi á háskólahátíð, lyrsta vetrardag, 1942. —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.