Eimreiðin - 01.05.1963, Page 41
EIMREIÐIN
129
En hvernig hefði íarið, ei: ríki maðurinn Iieiði þrjózkast við að
°rga Hinni heilögu almennu fargjaldið yfir um?
Eað kom fyrir að jreir þverneituðu í fyrstu. En þá var það verk
prestanna að sannfæra hina sjúku, segja þeim dæmisöguna um nálar-
augað, sýna þeim myndina af dómsdegi og segja þeim frá vistinni
1 Vltl °g hinum eilífu glattlogandi eldum jrar. Og svo fór oftast, að
llnn helsjúki maður, ærður af kvölum og hræðslu við helvíti, ját-
aði öllum kröfum á banastundinni. Hin heilaga almenna fékk allt,
Sem hún krafðist. Og sálumessan hófst.
Efvernig fór svo fyrir fátæklingunum, sem ekkert gátu greitt
lhnni heilögu almennu? Og hvað varð um alla heiðingjana, megin-
P°ira alls mannkyns, sem ekkert gátu vitað um Krist?
hað er ekki í mínutn verkahring að svara þessu. En ætli þeir hafi
oEki kvalizt nokkuð lengi í hreinsunareldinum og síðan flestir
a J ,að göturnar norður og niður til höfðingjans í neðra; ég bvst
við þvf.
Eleiri auðlindir hafði h ún víst af að ausa en Jressa.
Já, um tíma hafði hún drjúgar tekjur af syndakvittanasölunni.
Un seldi syndaaflausn bæði fyrir drýgðar syndir og ódrýgðar. Það
,nnst mörgum þægilegt, sagði Saga og kímdi. Stundum náði hún
einnig í nokkrar aukatekjur af sifja-spellvirkjum, þegar hjón voru
of skyld, t. d. í fjórða eða fimmta lið, kannske af vangá í upphafi.
þau voru rík, þá lét hún rifta þessu hjónabandi, þó að hjónin
e ou lengi búið saman í farsækl og miklu ástríki. EIpp úr því
krafsinu hafði hún oft góðan skilding. Víða bárust henni bitlingar,
°g oft veiddist vel í guðskistuna, sem hún varðveitti. Enda fór svo,
að °
11111 stund varð hún ríkari en nokkur kongur eða keisari og urðu
I eir að beygja svírana fyrir henni, fá henni mikinn auð og nokkur
'óld og hlýða boði hennar og banni.
Erinnnúðug hefur hún verið, að slíta í sundur ástrík hjónabönd
°g eyðileggja heimili fyrir þessi svo kölluðu sifjaspell.
I Ielði farið betur, sagði Saga, að lofa óhjónunum að svimma and-
aialaus í syndinni stutta ævistund og láta síðan óvininn í neðra
Uika þau í sína vist um alla eilífð? Nei, þetta var ekki gert af
gvirnmd. Það var kærleiksverk að stía þeim í sundur.
hu virðist vera heldur hliðholl Hinni heilögu almennu.
Saga kímdi og sagði: Já, mér var kennt þetta, þegar ég var hjá
’Uunkunum á Þingeyrum.
Grimm var þó hin heilaga við þá, sem hún kallaði villutrúar-