Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1963, Page 45

Eimreiðin - 01.05.1963, Page 45
EIMREIÐIN 133 Sctmir að tala illa um kirkju Krists. En svo er að heyra að þú sért ^kt kristinn. Eða er þér illa við prestana? Ekki er mér illa við þá. Ég hef kynnzt mörgum prestum. Allir v°ru þeir mér góðir og velviljaðir. En það er blóðferill Hinnar heilögu almennu í mannkynssögunni, sem er ljótur og hryllilegur Vl®a- Sporin hræða. Ég vil ekki kannast við að tilgangurinn helgi Rieðalið. Prestar eru góðir menn, en í prédikunarstólnum nrinnka þeir. heir ráða ekki við úreltar trúarjátningar hinna fornu kirkjii' ^eðra. Sjálfsagt hafa þeir miklu höfðingjar meint allt vel og ætlað að stofna guðsríki á jörðu, ef ekki með góðu, þá með illu. En 'ernig á að samræma það við kærleiks- og friðarboðskap Jesú Érists? Ég trúi ekki á reiðan, hefndarfullan guð, heldur kærleiks- ^ ikan guð föður, senr aldrei hefur þurft á friðþægingarfórn að halda llleð kvalafullum dauðdaga síns bezta sonar. Ég trúi ekki á ein- §etnað Jesú Krists. Ég trúi ekki á upprisu holdsins í beinni merk- mSu þess orðs; ekki heldur á eilífan eld. Svo vel er ég kristinn. sé hvað þú hugsar. Og það er rétt. Það skiptir engu, lrvað ég Uui eða tala um þessi efni. En hitt er alvarlegt fyrir kirkjuna, að joldi fólks í landinu hugsar og talar svipað Jressu nú á dögum um úuarleg efni. Þess vegna held ég áfram: Kirkjuna vantar nýja, djarfa menn, nýjan Martein Lúther, til 1 ss að negla á kirkjudyrnar í Skálholti nýja siðbót eins og gert Var 1 Wittenberg 31. okt. 1517. Þá var það kaþólskan, sem þurfti dð siðbæta. Nú er það lútherskan. Trúarjátningar ætti kirkjan helzt engar að hafa. Auðvitað ætti °Uum að vera frjálst að trúa hverju, sem þeim sýnist vera réttast °§ bezt. Trúarjátningar eru ekki annað en tilraunir til að svipta menn hugsanafrelsi og skapa sektartilfinningu í huga Jreirra, sem ugsa frjálsmannlega um þá hluti, sem ekki verða sannaðir. Trú <ilr §óðra verka er fyrirlitleg skinhelgi og hjálpar engri sál. Trúarjátning framtíðarinnar verður sennilega á ])essa leið: Ég hui ^ elskuríkan guð skapara allífsins, himins og jarðar. — Eleiri húarjátningar eru óþarfar. Undir Jressa játningu geta allir skrifað, 1 i að enginn getur verið án guðs og allir trúa á góðan guð, jafn- Ve/ svæsnustu guðsafneitarar, kommúnistar og efnishyggjumenn„ I 0 að J^eir neiti Jrví nú, mun Jrað alltaf brjótast franr, þegar neyðin er stærst, við ástvinamissi og á banadægri Jreirra sjálfra. Án guðs. öetur maðurinn hvorki lifað eða dáið. Þessi góði guð býr í brjósti 'ers einasta manns, líka syndarans.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.