Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1963, Side 46

Eimreiðin - 01.05.1963, Side 46
134 EIMREIÐIN „Maðurinn er getinn í synd,“ sagði Hin heilaga almenna. Þetta er eitt af hennar óguðlegu orðtökum, sögð til þess að smána mann- lífið. Ekki getur hér verið átt við erfðasynd, því að kirkjan kannast ekki við endurholdgunarkenninguna. Ófætt barn hefur engar synd- ir drýgt. En sannleikurinn er, að maðurinn er setinn á heilaari stund tveggja elskenda, karls og konu, senr gefa sig hvort öðru fullkom- Jega eftir lögmáli náttúrunnar, sem er lögmál guðs, sem er kær- leikur. A þessu heilaga augnabliki í algleymi ástaleiksins, komast þau í snertingu við sköpunargleði guðs skapara himins og jarðar. A Jrví augnabliki er maður getinn. Þess vegna býr guð, sem er kærleikur í brjósti afkvæmisins og í hvers manns brjósti, líka synd- arans. Einmitt fyrir Jressa guðdómlegu tilorðningu mannsins er eitthvað gott í innsta eðli hvers einasta manns, þótt oft sé það vandlega falið. En í beinu framhaldi af setningunni, getinn í synd, og í sain- ræmi við allan hugsanagang Hinnar heilögu, konr svo Jiað, að Jiegar konan gat staðið í fæturna eftir að hafa alið með miklum þjáning- um elskulegt barn, þá var hún „leidd í kirkju“, kölluð óhrein, :smánuð þar opinberlega og skömmuð fyrir ósiðsemina. Hin heilaga almenna hefur í margar aldir átt í sífelldu stríði við niannlega náttúru og vísindamenn, sem gerðust svo ósvífnir að :sanna að hún byggði kenningar sínar á ósannindum. Suma gat hún kúgað, eins og Galilei, aðra varð hún að brenna lifandi fyrir þess- ar sakir, Johan Húss, Giordano Bruno o. fl. Og sporin hræða. En það er eins og alveldið, guð, telji það eitt synd að vinna á inóti lögmáli náttúrunnar og framjrróun lífsins, því að það fer illa fyr11 Jreim, er vinna gegn þessu, þá kemur tíminn og ekur vagni sínum yfir þá og malar þá niður mélinu smærra, Hina heilögu líka, Ji° seinna verði. Hin heilaga almenna kristilega kirkja á sér enga við- reisnarvon, nema hún játi syndir sínar og iðrist, taki sinnaskip1' ium og endurfæðist, kasti úreltum trúarjátningum, sem hún geyrnn ænn í fórum sínum, og vinni með lögmálum náttúrunnar og vís' indunum, fylgist með tímanum. Nú er Skálholtsstaður aftur kominn í vald klerkagoða og prestn hans. Er þar nú upp risinn enn á ný mikil og fögur kirkja, hið fegursta minnismerki gamallar frægðar á leiði dauðrar trúar. Og önnur góð frétt: Þarna á aftur að stofna skóla. Vel er það, því prestar hafa sýnt það bæði fyrr og síðar, að þeir eru margir ágætir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.