Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1963, Qupperneq 48

Eimreiðin - 01.05.1963, Qupperneq 48
J36 EIMREIÐIN Allar nýju stefnurnar, sem hér hafa verið nefndar, hafa haft mikil áhrif á hugsunarhátt og líf fólksins í landinu — utan kirkju og jafnvel líka innan. Prestarnir prédika talsvert öðru vísi nú á dögum en þeir gerðu um aldamótin síðustu. En betur má ef duga skal. Fólkið veit hvað þeir geyma enn í fórum sínum og sækir því ekki kirkjurnar þeirra. Nei. Kirkjan verður að gera svo vel að játa syndir sínar og iðrast, og síðan að endurfæðast. Mér verður litið á Sögu gömlu, sem situr hér andspænis mér með prjónana sína. Henni var auðsjáanlega órótt vegna þess, sein ég er að þusa. Blessuð gamla konan, hún er öll í gamla tímanum. Þú ert eins og sálmabókin hans Magnúsar, segir hún. llvaða Magnúsar? Nú, Iians Magnúsar konferenzráðs í Viðey, sem orti sálmabókina, Leirgerði, og þurfti þó aldrei að nefna fjandann. ,,Og þú af sálmum uppstoppuð — ei greinir neinn sé fjandi/ sagði bezta skáld landsins, séra Jón Þorláksson á Bægisá, með mik- illi vandlætingu. Það var ekki merkilegt guðsorð á þeirri tíð, ef fjandinn var ekki með í spilinu. Nú er þetta allt orðið bieytt. Þegar fólkið hætti að trúa á höfðingjann í neðra og eldana hans, ;gerði ekki annað en að hlæja að þeirri kenningu, breyttu prestar um, földu eldana í flýti og sögðu þetta hefði aðeins verið tákn- mál, líklega sagt í gamni. Nú er það af sem áður var, þegar herra Jón Vídalín var að bölsótast í prédikunarstólnum. Eldarnir fra neðra hita ekki upp kirkjurnar lengur. Nú er ekki einu sinni hægf að nota gömlu blótsyrðin lengur, þau eru alveg orðin kraftlaus, minna helzt á aldagamla presti'æðu, sem gengið hefur kaupum og sölum rnilli prestanna um allt land, fölnuð, þvæld og útslitin, alveg ónýt. Það er Itlegið að þeim. Svona er nýi tíminn. Saga var enn alvarleg og áhyggjufull. Þú hefur líka gleymt jesúm Kristi, talar ekkert um hann. En það er auðheyrt að þú leitar að honum og finnur hann ekki, af þvl þú leitar hans þar sem hann er ekki. Þú hefur týnt Kristi og leitar nú að honum í ómerkilegu mannviti og í litlum skilningi mann- anna. Hann er ekki þar. Það er vonlaust verk að leita hans þar- ÍÞú átt að leita hans í tilfinningaríki þínu, ekki í skilningi þínum- í tilfinningunum, segir þú, Saga. Þar er ekkert umtalsvert, tóim vitleysa, sem ekki er hægt að tala um. Vertu ekki alltaf að hugsa uin að vera vitur. Góði segðu nrer aðeins satt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.