Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1963, Side 54

Eimreiðin - 01.05.1963, Side 54
142 EIMREIÐIN segir Brandes: „Það er mér þó ekki að skapi, hversu heiftúðlega og skjótlega þér vísið á bug í ritum yðar fyrirbrigðum eins og sósíal- ismi og anarkismi. Anarkismi Kra- potkíns fursta er t. d. ekki svo frá- leitur.“2) Brandes viðurkennir þannig tilverurétt þessara tveggja vinstri strauma í hugmyndalifi álf- unnar. Seinna kynntist Brandes Krapot- kín fursta persónulega og þeir skrif- uðust á árin 1896—1919. Þeir voru góðvinir, þótt margt bæri í milli í skoðunum þeirra á ýmsum málum. Krapotkín lézt 1921. Krapotkín fursti var mikill lmg- sjónamaður og sá draumsýnir um framtíð mannkynsins. Eftir Parísar- kommúnuna hóf hann starf nieðal verkamanna í úthverfum Skt. Pét- ursborgar og flutti þeim boðskap kommúnunnar. Krapotkín varð síðar viðurkenndur sem einn fremsti lmgmyndasmiður anark- ismans eða stjórnleysisstefnunnar. Sú stefna vildi sprengja ríkisvald- ið i loft upp í einni aðgerð undir forystu nokkurra reyndra samsæris- manna. Uppistaðan í öllum kenning- um Krapotkíns er hugmyndin um gagnkvæma lijálp. Sú hugmvnd er að sínu levti byggð á óhagganlegri trú á dyggð mannsins. Dvggðin er hin upphaflega forsenda. Af henni leiðir möguleika fyrir gagnkvæmri hjálp. Eitt höfuðverk Krapotkíns 2) Correspondance de Georg Bran- des. Lettres choisies et annotées par Paul Kriiger. II., L’Angleterre et la Russie. Copenhague, 1956, XIX. ber og nafnið: „Gagnkvæm hjálp.“ Höfundurinn lýsir þar fyrirbrigð- um gagnkvæmrar hjálpar hjá dýr- um, villimönnum, miðaldafólki og nútímamönnum. Mannlegt samfé- lag er lítt eða ekki aðgreinanlegt frá heimi dýranna, sá síðarnefndi þróast til að verða mannfélag án nokkurra stökkbreytinga. Hug- myndin um baráttu og gagnkvænt- ar andstæður eru Krapotkín frarn- andi. Allir menn eru í hans aug- um gæddir sams konar eiginleik- um, skiptast ekki í stéttir. Fólkið veit ekki, hvað til þess friðar heyr- ir og lætur ginnast til fylgis við ævintýramenn og ríkisstjórnendur: „Fólkið getur gert miklar skyssur. Þannig er auðvelt að fá það til að lofa hástöfum hvort lieldur er Na- póleon eða Boulanger“ (Krapot- kín: Bréf til Brandesar, Op. cit- 119). Hlutverk anarkistanna er svo að eyðileggja þau tæki, sem slíkir loddarar hafa notað til að villa um fyrir fjöldanum. En einnig anark- istar verða að teyma lýðinn að þessu marki. Krapotkín var innilega sann færður um, að innst inni væri mað urinn góður og takast mætti að virkja þennan góðleik í þágu gagn' kvæmrar hjálpar í samfélaginu- Hann vildi ekki beina geiri sínum gegn mönnum, heldur stefnurm „Það er sú stefna, sem nú hefur fengið yfirhöndina í enskum stjórnmálum, sem ég fyrirlít — ekki fólkið“ (Krapotkín til Brandesai- 12. jan. 1906). Þetta minnir á „and- stciðuleysi ge?n hinu illa“, sem Tolstoj prédikaði. Það er næsta einfeldnislegt að ætla sér að berj'
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.