Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1963, Page 55

Eimreiðin - 01.05.1963, Page 55
EIMREIÐIN 143 ast gegn einhverri pólitík án þess að snerta þá, sem framkvæma hana. Brandes gagnrýnir trú Krapot- kíns á mannlega dyggð og mögu- leika á að nota hugmyndina urn hana sem frumforsendu. Þá er betra að byggja á egóismanum! — segir Brandes. F.kki verður hjá því itoniizt — segir Brandes —, að að- hyllast einstaklingshyggju í ein- hverri mynd (30. 3. 03). Sannleiki etnstaklingshyggjunnar sé afstæð- Ur> en án hans hneigist allt til einhæfni (uniformité). iBrandesi finnst sem sagt höfuð- hugmyndir Krapotkíns næsta óljós- ar og loðmullulegar, þegar til Þeirra á að taka. Þegar 1888 hafði ihandes hælt Krapotkín fyrir að itafa hent fyrir borð hinum þröngu Sanasærishugmyndum hinna fyrri uihílista (sem létu sér nægja að hrepa zarinn). Brandes vildi ekki viðurkenna, að einstakar hetjur sköpuðu söguna, heldur þjóðin, al- l5ýðan, sem stendur að baki hinum 'nikilvaegustu þjóðlífsbreytingum. hrandes var ákaflega gagnrýninn a keisaraveldið í Rússlandi og hafði samuð með byltingaröflun- Urn- >,Það er talað um villidýr. En ekkert villidýr gæti gert hundrað- asta hlutann af því, sem þau skrímsli fremja, er þjóna ríkis- stjórninni í Rússlandi“ (Brandes Ul Krapotkíns, 17. 1. 06). hh'andes hafði áður (í bókinni "Indtryk fra Rusland", 1888) skýrt frá einu dæmi um villimennsku keisaraveldisins: Örlög N. G. Tsér- nlséfskís. Keisaravaldið murkaði Ur honum lífið í fangelsum og út- legð. Brandes segir frá því, að hann hafi spurt marga á ferð sinni um Rússland, hvort þessi eða hinn væri ekki merkur maður, vel gáf- aður, atliyglisverður o. s. frv. Oft- ast hefði hann fengið neikvætt svar. Við spurningunni: Hver erþámesti gáfumaður ykkar? fékkst frá hinu margvíslegasta fólki svarið: „Tsér- niséfskí var það“. Brandes kynnti sér verk hinna rniklu 19. aldar höfunda í Rúss- landi, Bélinskís, Herzens, Tsérnis- éfskís og fleiri, og fvlgdist með hugmyndum rússneskra byltingar- manna. Brandes bendir á í bréfi til Kra- potkíns 4. nóv. 1902, að Rússland þjáist ekki undir hæl erlendra kúg- ara. Rússar séu sjálfir sínir eigin böðlar. „Ég veit, að einn góðan veðurdag munu þeir leysa sjálfa sig og aðra — en það er framtíðar- draumur." Brandes áleit, að enn myndi þurfa að bíða byltingarinn- ar. Þann 20. nóv. 1904 skrifar hann Krapotkín: „Ef til er hlutur, sem ég trúi varla að verði, þá er það að bylling brjótist út í Rúss- landi; en við sjáum til.“ Hann ef- ast einnig um, að byltingin nái að festa sig í sessi: Að henni lok- inni verða hinir frjálshuga bylting- arrnenn að afturhaldsmönnum. En byltingin var skemur undan en ætla mátti. Þann 9. janúar (,,Blóðsunnudaginn“) lét keisarinn skjóta niður friðsama kröfugöngu verkamanna, sem komu með bæn- arskrá að Vetrarhöllinni. Allsherj- arverkfall skall á. A nokkrum dög- um fór bvltingin um allt Rússland.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.