Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1963, Side 68

Eimreiðin - 01.05.1963, Side 68
156 EIMREIÐIN ég skrifað skólanum og sagt þar, að vegna sumaratvinnu og óhag- stæðra ferða gæti ég ekki komið fyrr en þetta. En við því hafði ég ekkert svar fengið. Eg vissi því ekkert, hvernig þessu sein- læti mínu yrði tekið, kannski á einn veg, er mér mátti verstur verða, að mér yrði synjað um skólavist, sem mér hafði þó áður verið heitið með virðulegu bréfi. Ritarinn starði á nrig, meðan ég útskýrði fyrir honum aðstæð- ur mínar. — Ætlaði maðurinn ekkert að segja? Gekk framkoma mín og ósvífni alveg yfir hann? Loks tók hann að spyrja mig um það, sem ég hafði sagt honum áður. Var kannski eitthvað að dönsku minni? Mér gekk heldur illa að skilja hann. Eg hafði þó lesið margar bækur á dönsku og skildi málið á bók næstum því eins vel og íslenzku. Ég hafði reyndar tekið eftir því um morg- uninn, að fólki gekk einkenni- lega illa að skilja mig. Ritarinn var hinn ljtifmann- legasti, brosti við mér og lét vinalega. Hann sagði mér á sínn kokbælda máli, að forstöðu- maður skólans hefði nú viðtals- tíma og skyldi ég bíða áheyrnar hans. Ég sat þarna í djúpum hæg- indastól og sökk æ dýpra að mér fannst, varð stöðugt lítilmótlegri og meira framandi. Ritarinn gerði nokkrar tilraunir að tala við mig, spurði mig meðal ann- ars um nokkra Islendinga, sem verið höfðu í skólanum. Og alit í einu fann ég fyrst verulega til þess, að hið danska mál lá mér ekki á tungu. Ég reyndi, stam- andi og höktandi, að svara fyrir- spurnum hins góðlátlega og kurteisa manns, og auðsjáanlega lagði hann sig allan fram um að skilja mína furðulegu dönsku. Svo sátum við lengi þegjandi. Úr liliðarherberginu barst kliður af samtali. Ég heyrði greinilega sterka og hörkulega rödd. Líklega var það rektorinn, sem þá talaði. Auðvitað var hann ekkert lamb að leika við, sjálfsagt járnharður stjórnandi, sem fordæmdi allt seinlæti og alla óstundvísi. Hvernig átti hann að skilja, að ég hefði þurft að vinna eina viku lengur í síld norður á Siglufirði til þess að geta kornizt hingað. Kannski óvíst, hvort hann vissi nokkuð um Siglufjörð. Ég þekkti lítið meira en nafn hans, hafð séð það á prenti og undir bréfi, sem ég hafði fengið frá skólanum. Reyndar hafði ég lieyrt, að hann hefði skrifað bæk- ur um barnasálarfræði og lilot- ið hróður fyrir úti í löndum- Ég kannaðist við nöfn á ein- hverjum þeirra, en hafði enn- þá ekki lesið þær. Bækur hans voru víst ekki mikið þekktar eða lesnar heima. Þó þekkti ég til
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.