Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1963, Side 75

Eimreiðin - 01.05.1963, Side 75
EIMREIÐIN 163 þið vera að leggja þetta allt á minnið.“ Venjulega hélt hann sér fast að efni í erindum sínum. En skyndilega gat hann komið með óvasnt innskot. Voru þau venju- lega vel þegin. ..Öskra ég ekki allt of hátt,“ sagði hann stundum upp úr miðju máli. Ég lieyri svo illa til sjálfs mín núna.“ Hann reyndi ekki að dylja heyrnarleysi sitt. ..Trúið ekki því, sem ég segi. hað getur allt saman verið lygi. ^n þið verðið hins vegar að sanna, að ég fari með rangt mál.“ ~~ Þetta var eitt af hans föstu mnskotum, sérstaklega, þegar hann skýrði einhver vafasöm at- 'iði. Oftast nær lét hann þetta eitt nægja, en bætti við í önnur skipti: „Hver einn á sjálfur að 1 annsaka fyrirbrigðin, vega og meta, leita sannleikans, en ekki Vtta. Trúin getur verið blekk- lng- Það getur þekkingin líka Verið, sé ekki hægt að sanna gildi hennar. Véfengið og dragið í efa, Þangað til þið hafið fengið þá hattsn, sem þið getið unað við. ðfeðan svo er ekki, þá leitið. En Segið varlega að eitthvað sé langt, meðan jrið getið ekki full- hoinlega sannað að svo sé.“ Vmislegt í viðskiptum þjóða °§ kynflokka notfærði hann sér ll1 þess að vekja álirif. Hann Va2ddi Um meðferð hvítra manna a Ástralíunegrum, dró ekki af frásögninni um ómennskt fram- ferði hinna hvítu. Skyndilega þagnaði hann, laut fram yfir ræðustólinn og sagði hvíslandi rómi: ,,Já, það er misjafnt, hvað kall- ast menning.“ Eins og áður er getið var hann ómildur andstæðingur alls ítroðnings og skilningsvana utarr að lærdóms — hinnar dauðu kennslu, er hann kallaði svo.. Gegn þeim kennsluháttum gat hann farið hamförum, beitt allri mælsku sinni og fjölbreyttu orðsnilld. Þó þeirra árása væri fyrst og fremst að vænta í erind- um hans um uppeldismál og kennslumál, gátu þær riðið vfir eins og áhlaup á vori í miðju landfræðilegu erindi. Sérstak- lega var það málakennslan í dönskum skólum, sem þá var tekin til hirtingar. í fræðilegum þenkingum um tungu einhverr- ar þjóðar, gat demban komið,, óvænt og yfirþyrmandi. „í dönskum skólum hefur verið lögð mikil stund á að gera hvert lifandi tungumál að dauðu máli,“ sagði hann. „Hvernig læra börn málið? Ég hef aldrei heyrt Jress getið að ]Dau byrji á' því að læra málfræði. Hér kafn- ar allt í málfræði. Það er ekki verið að leita að einfaldleikan- um og eðli málsins, lífi Jiess og hrynjandi, heldur torfærunum til jress að kála málinu. Haldið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.