Eimreiðin - 01.05.1963, Page 77
EIMREIÐIN
165
en gætti þess þó að taka hættu-
legasta broddinn aí: lofinu, með
því að benda á einhverjar smá-
vægilegar misfellur. Enginn
skyldi ofmetnast eða halda sig
hafa náð fullkomnun.
Það var komið fram yfir nýár
°g ég hafði enn ekki fengið rit-
gerðarefni. Hann hafði haft orð
á því við mig áður, að hann
vildi gefa mér tíma til þess að
ná senr rnestri færni í málinu,
aður en ég legði út í þá glímu.
koks var það einn dag, að hann
áallaði á mig til þess að ganga
Ivá þessu.
>.Eins og þér kannski vitið,“
sa§ði hann, „þá velja hinir
cl<>nsku starfsbræður yðar flestir
eitthvert hérað í Danmörku til
þess að skrifa um. Ég get varla
*etlast af yður að velja eins.“
Af skiljanlegum ástæðum sagð-
ist ég ekki hafa mikinn áhuga
fyrir þeim verkefnum. Hins
^egar væri kannski eðlilegt að
€g tæki eitthvert íslenzkt hérað,
en þar til mundi mig þó að 511-
Urtl líkindum skorta hér heim-
ildir.
Hann glotti við og sagði
spotzkur:
>>Frelsi ég yður frá að taka
^nskt hérað, ættuð þér að sýna
Ulér þá Hpurð að sleppa mér við
dæma ritgerð um svo þröngt
íslenzkt efni.“
Jú, mér fannst það sann-
gjarnt.
Hann sagði, að það hefði lengi
verið áhugamál sitt að fá ein-
hvern til þess að skrifa um eitt-
hvert land eða landsvæði eftir
landabréfi og skyldi engar aðrar
heimildir nota en landabréfið
og svo vitaskuld öll þau sérkort,
er fylgdu. „En mínir elskanlegu.
landsmenn," sagði hann, „hafai
alltaf fyllzt þeirri átthaga- og;
ættjarðarást, þegar ég hef minnzt
á þetta við þá, að ekki hefur
verið við slíkt komandi. Þeir
liafa engin önnur verkefni séð
en diinsk héruð.“
Ég sagðist vera fús til þess að
reyna jretta.
Hann lyftist í stólnum, laut
áfram og hvessti á mig augun.
„Er yður alvara?" spurði
hann.
Ég endurtók að mér væri ljúft
að reyna þetta.
„En þér skiljið, að þér megið
engar heimildir nota aðrar en
landabréfið.“
Jú, mér var það ljóst.
„Gott. Þér megið velja, hvort
heldur þér takið Balkanskagann
eða Píreneaskagann.“
Ég kaus Píreneaskagann.
„Ég er yður þakklátur fyrir að
vilja reyna Jretta,“ sagði hann.
„Þér eruð sá fyrsti til jiess að:
verða við tilmælum mínum. Þá
skuluð þér byrja strax, og mun-
ið að þér verðið einn að leysa.
vandann.“
Við stóðurn báðir upp. Hann-