Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1963, Qupperneq 83

Eimreiðin - 01.05.1963, Qupperneq 83
EIMREIÐIN 171 Geirlaug snaraði sér fram úr, til hita kaffi. En Sveinn vakti Stjána. Eftir litla stund voru feðgarnir hirnir. Geirlaug horfði á eftir þeim n*ður túnið. Blessaður drengurinn! Hann var ekki svifaseinn. Alveg yar hann orðinn eins og fullorð- *nn karlmaður á velli. Allt í einu datt henni í hug að grennslast eft- *r< hvað liann læsi sér til afþrey- lngar á kvöldin. Hún gekk inn í herbergið hans og leit undir kodd- ann. Hvað hafði komið fyrir barnið hennar? Sízt af öllu hafði hún bú- lzt við þessu. Hverju hafði hún annars búizt við? Einhverri nýrri sháldsögu eða vikuriti. En einföld or sú móðir, sem heldur, að hún l)c‘hki barnið sitt. Li he H •ggur þá ekki gamla biblían nnar þarna undir koddanum! Un< sem var geymd í kistu uppi a lofti. Nú gat Stjáni lesið gotneskt etur, þó að hann afsegði að læra þ<ið þegar hún vildi kenna hon- Uln það. Geirlaug hætti við að búa tun ri|niið. Hún hélt, að Stjána þætti °nt> ef upp kæmist leyndarmál la,ls- Elsku drengurinn! Hvaða raunir voru það, sem komu hon- Urn til að sökkva sér niður í trú- niál? ^veinn var þreyttur, þegar hann 0ni heim úr saltvinnunni tim völdið. Þó gat Geirlaug ekki stillt ^g um að segja honum það, sem 11,11 hafði komizt að. Hann var H ahtlæða sig og hélt langa stund gerðalaus á öðrum sokknum í hendinni, áður en hann mundi, að hann hafði ætlað úr fötunum. „Hvað er að drengnum, kona?“ Hann svaraði sér sjálfur: „Nú dettur mér dálítið í hug: Þetta að- komufólk þarna í Bakkabæ er eitt- hvert ofsatrúarfólk. Það skyldi þó aldrei vera, að Stjáni umgangist það.“ „Hvernig ofsatrúarfólk?“ „Já, svona fólk úr einhverjum undarlegum söfnuði fyrir sunnan. Það heldur, að Skrattinn steiki alla, sem ekki trúa því sama og það sjálft. Kerlingin í Bakkabæ er að útbýta einhverjum smáritum, og hún les víst alltaf borðbæn.“ Geirlaug hafði heyrt eitthvað um þetta líka. Þau trúðu á líf eftir dauðann og á góðan Guð, en þeim kom saman um, að áfergja og hávaði í trúmál- um væri leiðinlegur og hóf í hverju bezt. Hamingjan góða, ef hann Stjáni færi nú að lesa bænirnar sínar upphátt á almannafæri og hóta mönnum öllu illu, ef þeir tryðu ekki því sama og ltann! Sveinn var orðinn viss í sinni sök. „Þetta er ekki út af stelpu,“ sagði hann ákveðinn. „Það er hysk- ið í Bakkabæ, sem hefur ruglað hann. Réttast væri að hengja bjöllu á svona fólk, til þess, að liægt sé að varast það. Ég hef heyrt, að í útlöndum sé það stundum farald- ur, að mannfjöldi safnist saman utan um hálfvitlausa prédikara og játi syndir sínar.“ „Guði er þessi óhemjuskapur víst ekki þóknanlegur," stundi Geirlaug.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.