Eimreiðin - 01.05.1963, Page 87
Frelsi skáldsins
Hugleiðingar um
Hin hvítu segl
Kammerráðið á Skarði var
'orki hár vexti eða þrekinn.
<tlði drjúga drykkjunáttúru. Vín-
andi inntekst i vatni. Þess vegna
n<dnið drykkja. Vatn stígur upp
°R ‘tftur til jarðar. „Andinn“ geng-
Ur td gjafarans.
Eitt
Ka
Skv,
sinn var veizla
nirnerráðið vildi kasta
mikil.
vatni.
Jggsýnt í salnum. Úti mvrk
nott- Steinolíulampar enn þá
° °nvnir. Rafmagnið draumur
r°ttins.---Kammerráðið þreif-
3 J iyrir sér. Hugði sjálfan sig úti
st<tddan undir vegg. Það var þó
U J'1- • • Kammerráðið hafði hvarfl-
il ijak við eina veizludömuna. Sú
rnikil vexti og breið fyrir
otni- Hafði þar alla takta í
'<tnuni að þjóna þörf sinni. — Ein-
J'er kom með ílát:
Jóhannes Helgi.
„Pissið þér í koppinn, Karnmer-
ráð mitt!“
Lengri er hin forna frásögn ekki.
Hér virðist allt sagt, sem sagan
þarfnast. Ekkert of né van. Sagan
heilsteypt listaverk.
Svoddan frásagnarmáti, slíkur og
þvílíkur, fellur þó ekki í gúnst nú-
tíma iitgerðarmanna á landsvísu,
ef dæma ætti eftir ritgerð hr. Sveins
Benediktssonar, „Nýtízkuleg ævi-
sagnagerð" í Morgunblaðinu 17.
marz síðastliðinn. Það er ádeila
(ritdómur eða gagnrýni er það
ekki) á frásagnarmáta Jóhannesar
Helga rithöfundar, einkum á blað-
síðu 55—57 í bók hans, Hin hvítu
segl. Æviminningar Andrésar Pét-
urssonar Matthíassonar.