Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1963, Page 102

Eimreiðin - 01.05.1963, Page 102
190 EIMREIÐIN af því að hún gengur ekki eins fárán- lega í berhögg við skilning og mennt- un alþýðu nútímans. Samt er því þannig varið, að sumt í trúarbrögð- unum verður skiljanlegra í ljósi guð- spekinnar, allt mannlífið verður skilj- anlegra, náttúrlegra og bjartara í aug- um þeirra, sem geta trúað endurholdg- unarkenningunni og ,,karma“ lögmáli orsaka og afleiðinga út yfir gröf og dauða. Hér fá þeir nýtt ljós til að lesa við sín eigin trúarbrögð og ann- arra. í því Ijósi skýrist allt liið bezta í öllum trúarbrögðum þannig að leit- andi sál getur komizt að rökfastri nið- urstöðu. Merkasti rithöfundur í þessari fræði- grein hér á landi er nú óefað Gretar Fells orðinn. Er {>að vel til fundið, handhægt og þægilegt að fá nú í einu lagi öll rit hins fróðasta manns í þessu efni, fyrrv. forseta Guðspekifélags Is- lands, sent fórnað liefur þessunt fræð- um og félaginu öllum frístundum sín- urn að ég hygg í fjörutíu ár eða rúm- lega það, og það sem fágætara er, hann liefur lifað kenningar sínar og guð- spekinnar. Hvað sem hann segir sjálf- ur um það, er auðséð á framkomu hans, stíl í öllu líferni hans, riti og ræðu, að liann hefur lagt á brattan veg, sem liggur til landa meistaranna, hinna fullkomnu. Sterktrúaður, hik- laus og einbeittur og þó auðmjúkur, glaður og brosandi gengur hann veg- inn. Mér var einu sinni boðin góð samfylgd, ef ég vildi ganga þenna veg. En minni „ungu sál“ óaði við, þóttist eygja meinlæti á veginum, kvaðst vera vanbúin að klífa fjöll og leit niður á fætur sína. Hún var berfætt. — En Gretar brosir, lætur eins og hann sé aðeins á gangi hérna í Ingólfsstræti, að fara heim til sín, lítur hnarreistur í kringum sig, skilur ástandið og bros- ir. Og liann réttir okkur bækurnar sínar brosandi. Það er gott að lesa þessar bækur. Málið er slétt og mjúkt, hrein nútíðar íslenzka. Lesandinn finnur að það er gott og látlaust og gleymir því um leið og hann les. En það eru hugmynd- irnar, sem hrífa undir eins, því þær fjalla um málefni, sem varða hann sjálfan og hann liefur oft hugsað um, en aldrei skilið til fulls. Eins og flestir hér á landi hefur lesandinn heyrt guð- speki nefnda, en veit þó ekki hvað það þýðir fyrr en nú. En við þenna lestur opnast augu hans og gamlar, erfiðar gátur verða allt í einu auðráðn- ar. Hann fagnar og finnur að það er mannvinur, sem hefur skrifað þessar bækur, hugur heitur af drengskap og góðvilja stendur hér á bak við. Les- andinn baðar sig í því ljósi, sem höf- undur nefnir því fagra nafni, hugljóm- un. Sennilegt er að prestar hafi kynnt sér kenningar guðspekinnar. En hafi þeir lítið sem ekki gert það, ættu þeir að reyna að eignast þessar bækur Gret- ars Fells, það er nauðsynlegt fyrir þa sérstaklega. Annars er það svo, að allar þessar nýju stefnur, „ismar“, sem bar- ust hingað til lands um og eftir alda- mótin síðustu, hafa liaft mjög miki* áhrif til bóta. Jafnaðarstefnan hefuf barið allt íhald úr íhaldsflokknum, svo að nú getur hann, undir brevttu nafni, unnið með Alþýðuflokknum eins og beztu jafnaðarmenn. Sam- vinnuhreyfingin á nú orðið mikinn þátt í velmegun landsmanna. Og nýja guðfræðin og nýja andatrúin og guð- spekin hafa haft ofboðlítil áhrif a gömlu kirkjuna, þannig að prédikann prestanna eru talsvert breyttar til bota frá því sem var um aldamótin og ein- stöku orðum í trúarjátningum heim eitthvað verið hnikað. Allir rithöfundar og skáld þurfa að eiga þessar bækur. Þær gefa blásanth byr undir vængi. Þær kenna frjálslynu'
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.