Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1963, Qupperneq 103

Eimreiðin - 01.05.1963, Qupperneq 103
EIMREIÐIN 191 °g einbeitni, mannúð og manndóm °; Sumir liafa þó lítið lært, hvislar einhver. Já, ég þekki einn af þessum sumum. Hann lærði ekkert til þess að 'era undantekningin, sem sannar regl- una. I>að var fórn hans. ^ví miður er ekki hægt að birta hér nein sýnishorn af þessu verki höfund- <lr- Það tæki of mikið rúm. Tek þann kostinn að nefna nokkur heiti erind- anna. Verður á nöfnunum auðséð að 'iða er við komið, enda heitir verkið aljt »Það er svo margt“ (sem um er þörf ag ræga) Tek ég af handahófi nöfn, en alls eru erindin 54: Er ?uð til? _ Trúarbrögð náttúrunnar " Kirkja og kristindómur — Tagore °8 skóli hans — Gyðingurinn gang- andi — Vígsla dauðans — Fataskipti s<9nanna — Dyr andans — Náð og nauðsyn — Norðurljós — Meistarar —■ uharir — Leyndardómar kirkjunnar " Er nokkuð hinum megin? Sigurjón Jónsson. R’chard Beck: SKÁLD ATHAFN- ANNA. - Ævi og starfsferill dr. ^ilhjálms Stefánssonar i megin- rlráttum. Eins og nafnið bendir til, er hér J*ni að ræða æviminningu dr. Vil- 1‘dms Stefánssonar landkönnuðs og ritgerðin sérprentun úr Tímariti Joðrasknifélags íslendinga.Sérprentun þessi er ein örk og er í sama broti og tímaritið. Auk þess fylgir mynd af dr. Vilhjálmi. Þetta er ítarleg og fróðleg ritgerð um hinn fræga landkönnuð. Dr. Ric- ltard Beck greinir skilmerkilega frá ætt og uppruna Vilhjálms, námsárum hans og störfum, getur ritverka hans og vísindastarfa, og þeirrar þýðingar, er landkönnunarferðir hans hafa haft fyrir seinni tímann. Hann segir meðal annars: að „Vegna hinnar löngu reynslu Vilhjálms í norðurferðum og víðtækrar sérþekkingar hans á heim- skautalöndunum, var áratugum saman til hans leitað um fræðslu og lioll ráð í þeim efnum bæði af hálfu opin- berra aðila í Bandaríkjunum og flug- félaga. Rússar urðu þó enn fyrri til þess að notfæra sér kenningar hans um heimskautalöndin sér til mikillar gagnsemdar." Annað rit hefur dr. Richard Beck sent Eimreiðinni, en það er ritgerð um Einar Pál Jónsson skáld, og fjallar um ættjarðarljóð Einars, en ritgerð þessi er sérprentun úr hátíðarútgáfu Lögbergs— Heimskringlu i tilefni af 75 ára afmæli blaðsins í vetur. Vestur-íslenzku blöðin eru í hönd- um tiltölulega fárra hér heima, og er því fengur að sérprentunum merkra ritgerða úr þeim, en helzt þyrfti þá upplag þeirra að vera það mikið, að hægt væri að hafa sérprentanirnar á almennum bókamarkaði. /. K.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.