Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1965, Side 18

Eimreiðin - 01.01.1965, Side 18
6 EIMREIÐIN Þannig hljóðar texti boðsbrét’sins, er Valtýr Guðmundsson lét prenta og sendi út nokkrum mánuðum áður en fyrsta heftið af Eim- reiðinni kom út. Neðan við undirskriftina er fornr fyrir kaupenda- skrá, þar sem væntanlegir áskrifendur áttu að rita nöfn sín, stöðu, heimili og eintakafjölda, er þeir óskuðu eltir að fá sendan, en boðs- bréf þetta var ekki einungis sent einstaklingum heldur einnig bók- sölum og umboðsmönnum, er síðan söfnuðu áskrifendum. Ekki er vitað nti í hve mörgum eintökum boðsbréfið var prentað, en gera má áð lyrir að Valtýr hali sent það ýmsum málsmetandi mönnum bæði hér á landi og víðar, meðal annars skyldmennum sín- um og fleirum í Vesturheimi. í handritasaliii Landsbókasafnsins eru varðveitt milli 20 og ;50 eintök af boðsbréfinu, þar á meðal er eitt, sem komið hefur frá Ameríku, og á kaupendaskrá þess eru all- inörg nöfn. Bréfin, sem send hafa verið til íslands, og varðveitzt hafa, eru frá ýmsum stöðum á landinu, og meðal nafna á áskrifendaskrám þeirra eru nöfn margra þjóðkunnra manna, er sumir hafa skráð eigin hcndi. Þar cr t. d. nafn sr. Matthíasar Jochumsonar skálds, Guð- mundar Friðjónssonar á Sandi, séra jónasar Jónasar á Hrafnagili, séra Bjarna Þorsteinssonar á Siglufirði, Stefáns Stefánssonar síðar skólameistara á Akureyri, Torfa Bjarnasonar í Ólafsdal, Guðmundar Hannessonar læknis, Helga Guðmundssonar læknis á Siglulirði og Hafliða Guðmundssonar hreppstjóra þar; Hallgríms Thorlaciusar prests á Glaumbæ í Skagafirði og Jóns Borgfirðings, svo að nokkur nöfn séu nefnd. En þar eru einnig nöfn ýmsra alþýðumanna og kvenna, senr virðast hafa fagnað því að eiga von á riti sem flytti greinar í „slíku sniði, að þær geti orðið við alþýðuskap" eins og seg- ir í boðsbréfinu. Titlar svo sem bóndi, húsfrú, vinnumaður, yngis- maður og yngismey eru ekki fátíðari, en titlar lærðra manna á kaup- endaskránum. Eins og fram kemur í boðsbréfinu mun meginástæðan fyrir stofn- un Eimreiðarinnar hafa verið sú skoðun Valtýs Guðmundssonar og annarra menntamanna, sem að stofnun ritsins stóðu, að þau tímarit, sem þá voru gefin út á íslandi væru um of einhæf og lítt við alþýðu- skap, sinntu takmarkað almennum framfaramálum og bókmennt- um, enda er stefna ritsins mörkuð með þessu fernu: að það eigi að llytja skáldskap, ritdóma, greinar um landsmál og fræðandi og skemmtandi gieinar um ýmisleg efni. Stjórnmál eru þó undan- skilin, og má það að sumu leyti furðulegt teljast, þar sem sjálfur ritstjórinn var einmitt á þessum árurn að hefja hinn stormasama
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.