Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1965, Síða 23

Eimreiðin - 01.01.1965, Síða 23
EIMREIÐIN 11 um að vanda efni hennar eftir föng- um, og þó að margvíslegar breytingar liali orðið á sjötín ára ferli ritsins, ný sjónarmið og nýjar stefnur hafi rutt sér til rúms, bæði í bókmenntum og á öðrum sviðum, hafa meginstefnu- miðin haldist óbreytt, en efni ritsins að sjállsögðn verið sveigt að viðfangs- efnum líðandi stundar á hverjum tíma. Hér er raunar ekki ætlunin að leggja dóm á Eimreiðina hin síðari ár, og ekki er heldur þörf á því, að rekja ýtarlega sögu hennar eftir að hún fluttist heim til íslands árið 1918. Þó skal þess getið, hverjir liafa verið ritstjórar hennar og útgefendur. Eins og áður segir seldi dr. Valtýr Guðmundsson Eimreiðina í árs- lok 1 í) 17, og hafði þá verið ritstjóri hennar frá stolnun eða í sam- íellt 23 ár. Orsakir Jiess, að hann seldi tímaritið munu fyrst og fremst hafa verið hinar örðugu samgöngur við ísland á heimsstyrj- aldarárunum fyrri, en hann segir svo, þegar hann kveður lesendur: „Með því að ýmsir J>eir örðugleikar, sem heimsstríðið mikla hefir skapað, ekki sízt liið afartakmrakaða póstsamband við ísland, hafa gert mér ókleift að halda útgáfu Eimreiðarinnar áfrani hér í Kaup- mannaliöfn, tilkynnist hér með að ég nú hefi selt útgáfuréttinn að henni, ásamt öllum útistandnadi skiddum og óseldum leifum af eldri árgöngum, herra Ársæli Árnasyni í Reykjavík og kemur lnin því framvegis út á hans kostnað." Þegar Ársæll Árnason tók við útgáfu Eimreiðarinnar, réð hann sér sem ritstjóra Magnús Jónsson guðfræðidósent, síðar prófessor og ráðherra, og undir þeirra stjórn mun upplag Eimreiðarinnar liafa orðið mest í sögu hennar, enda liafði Ársæll mjög góða aðstöðu við útbreiðslu hennar Jjar sem hann rak á þessum árum stóra bókaverzl- un í Reykjavík. Og Magnús Jónsson lét ekki sinn hlut eftir liggja sem ritstjóri, enda hugkvæmur mjög og víðsýnn. Auk þess, sem hann ritaði mikið í Eimreiðina sjálfur Jjau ár, er hann var ritstjóri henn- ar, naut hann liðstyrks ýmissra kunnustu rithöfunda og fræðimanna þjóðarinnar á þeim tíma.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.