Eimreiðin - 01.01.1965, Síða 27
EIMREIÐIN
15
'ciið unnt, eins og glögglega má sjá, samanborið við bóka- og blaða-
'erð á liverjum tíma. En til þess að svo geti orðið áfram, þarf hún
enn að auka útbreiðslu sína til muna, svo að hún geti haldið í horf-
mu, og komizt hjá því að þurfa að slaka á um efnisvöndun og ytri
búnað. En framtíð sína byggir hún líka á því eins og í upphafi, að
tímaritið „sé svo auðugt og margbreytt að efni, að það geti orðið
hverjum manni til skemmtunar og fróðleiks,“ eins og segir í ltoðs-
bréfinu fyrir 70 árum.
bað væri heldur varla vanzalaust að útgáfa þessa 70 ára tímarits
þyilti að lalla niður el'tir svo langan óslitinn útkomutíma, enda
myndi slíkt vafalaust verða vonbrigði mörgum lesendum Eimreið-
■n innar, bæði hér á landi og erlendis. Eimreiðin er það íslenzkt
tnnarit, sem víðast er lesið og landamörk hennar takmarkast ekki
\ ið Island eitt, því að hún á áskrifendur í öllum álfum heims og
helur áratugum saman verið góður fulltrúi íslands víða um lönd.
I trausti þess, að Eimreiðin nregi enn um langan aldnr skipa virðu-
legan sess meðal íslenzkra tímarita og verða lesendum sínum til
boðleiks og ánægju, leggur hún hugrökk út á áttunda tuginn, enda
pykist lnin örugg mega vænta jress, að landsmenn og aðrir velunn-
aiai hennar veiti henni brautargengi enn um langa framtíð.
Ingólfur Kristjánsson.