Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1965, Page 28

Eimreiðin - 01.01.1965, Page 28
Fáein svipleiftur EimreiSarinnar Eftir Svein Sigurðsson. Hvers konar myndir skyldu það verða, sem fyrir sjónir líða frá fyrstu árum mínum við Eimreiðina, er rita skal í liana og um hana á sjötíu ára afmæli hennar? Því er fljótsvarað. í fyrsta lagi hefur mér alltaf þótt vænt um Eimreiðina og þykir enn. í <>ðru lagi er svo margs að minnast um menn og málefni frá því tímabili ævinnar, árunum 1923 til 1955, sem ég sá um ritstjórn Eimreiðarinnar og gaf liana út, að um miklu meira efni yrði að ræða en komast myndi fyr- ir í einni tímaritsgrein. Aðeins fátt eitt af svo ótal mörgu minnis- verðu frá þeim rúmum þrjátíu og tveimur árum, sem ég var rit- stjóri þessa tímarits, myndi komast að í þessu spjalli. En þar sem ritstjóri hennar nú hefur óskað eftir, að ég ritaði eitthvað á þessum tímamótum, hef ég ekki viljað skorazt undan því. En ég verð þó að- allega að halda mér við fáein svipleiftur frá fyrstu árunum um og eftir árið, sem ég tók við henni — og verða þau að nægja. Hvað var það, sem kom mér til að gerast tímarits-ritstjóri? Allt hefur sínar orsakir. Frá barnsaldri voru tímaritin Eimreiðin, Iðunn og Skírnir eitt rnitt mesta uppáhalds-lestrarefni. Eimreiðin kom á æskuheimili mitt strax árið 1895, er hún hóf göngu sína. Faðir minn var mikill bókamaður. Sjaldan fór hann svo í kaupstað, að ekki kæmi hann aftur heirn með einhverja nýútkomna bók, auk blaða og tímarita. Þá var framleiðslan í þessari grein margfallt minni en nú, en fróðleiksþrá alþýðu manna meiri. Auðvitað naut allt heimilisfólkið góðs af því nýju lestrarefni, sem við bættist á heimil- inu. Enda voru kvöldvökur þá í fullri tízku. Hélz.t svo fram yl’ir síð- ustu aldamót og sums staðar lengur. Einn las þá fyrir alla í l>aðstof- unni, án þess að vinna lélli niður hjá þeim, sem á hlýddu. ur sogu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.