Eimreiðin - 01.01.1965, Page 47
eimrf.iðin
35
um, sem runnið liafa undir brú andlegra samskipta og gagnkvæms
góðhuga milli íslendinga yfir hafið á síðastliðnum 70 arum.
Fyrir það vil ég nú þakka henni og ritstjórum hennar á þessunt
merkistímamótum í sögu hennar, sjötugsafmælinu. Veit ég, að ég
mæli þar fyrir munn marga íslendinga vestan hafs. Jafnframt oska
ég henni og núverandi ritstjóra hennar framhaldandi gælu og geng-
is um ókomin ár. Hún á enn bókmenntalegu og menningarlegu
hlutverki að gegna.
Fæ ég svo eigi lokið þessum þakkarorðum á verðugri hátt, en með
því að vitna til hinar sonarlegu og gullfögru kveðju dr. \7altýs Guð-
mundssonar til Fjallkonunnar:
Töframynd í Atlanzál,
ennisbjarta, tigna tnóðir,
dýrust mynd í sona sál,
sent í hjörtum tendrar bál
heitt sem þínar Heklu-glóðir.
Vér lútum þér með lotning,
vér lúturn þér Norðurhafs drottning!
Vér elskum þig með fossum og fjöllum,
já fannbungunt, hraunum og jöklunum öllunt,
því þú ert vor móðir, vort minninga land,
ntóðir og minningaland.